Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 55

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 55 að kosta mikla peninga, það er alls ekki nauðsyn- legt að fara í einhverja dýra tíma. Það virðist samt skipta talsverðu máli fyrir þá sem eru að ganga, hlaupa eða slíkt að vera í góðum skóm, því nú viljum við helst ekki vera að þessu út um holt og móa heldur erum á tiltölulega hörðu undirlagi og líkami okkar er ekki nógu vel gerður fyrir slíka áreynslu. Til að fullkomna álagið þyrftum við að gera styrktaræfingar fyrir vöðvana til þess að viðhalda þeim ennþá betur að ógleymdum teygjuæfingum. Einnig er það svo að áhrif hreyfingarinnar á efna- skiptin eru meiri fyrri part dags en seinni part dags eða á kvöldin. Það að reyna hæfilega á sig reglulega, hefur fleira jákvætt í för með sér. Það hefur sýnt sig að of hár blóðþrýstingur lækkar við hæfilega líkam- lega áreynslu sem framin er reglulega og að of lágur blóðþrýstingur hækkar. Einnig eykst lið- leiki og jafnvægi batnar. Hætta á beinþynningu og beinbrotum minnkar. Við þurfum að finna okkur eitthvað sem hentar okkur, bæði hvað varðar tíma og aðstöðu og einn- ig hvað best er fyrir líkama okkar. Alls ekki byrja of geyst, fara varlega í byrjun, svo við fáum ekki of mikla strengi eða verki í skrokkinn og gefumst upp. Hér er um langtíma markmið að ræða, og breytingarnar þurfa helst að vera varanlegar. Efnafræðistofan SKIN hf. Framleiðsla og sala á prófunar- efnum fyrir klíniska efnafræði. Sala á tækjum og rekstrarvörum fyrir rannsóknastofur. r Islensk þekking og reynsla ! Efnafræðistofan Skin h.f., Ráðhústorg 3, 600 Akureyri Sími: 462 6448 Fax: 462 3498
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.