Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 41 dæmis á tveggja til þriggja vikna fresti, þannig að á sex mánuðum náist reglubundin þjálfun í 60 mínútur daglega. Flestir endast lengur við reglu- bundna þjálfun ef þeir hafa félagsskap, menn draga hvern annan með til skiptis. Einnig er að- hald í að læknir eða annar aðili fylgist reglubundið með árangrinum. Sterkur leikur Hættumerki: • Brjóstverkir og verkir í hálsi eða neðri kjálka, • mikil mæði, • verulegir verkir í vöðvum eða liðum, • ákafur hjartsláttur, • svimi og yfirliðskennd, • ógleði eða uppköst, • mikil þreytutilfinning. Ef slík hættumerki gera vart við sig við þjálfun ber að leita læknis. Að lokum Samantekt á því sem unnt er að gera til að tefja fyrir hrörnun í ellinni: • Vera dugleg að hreyfa sig og þjálfa bæði huga og hönd. • Forðast einveru og einangrun finna sér hlut- verk að lokinni starfsævi við tómstunda- og félagsstörf. • Forðast ofneyslu áfengis. • Forðast reykingar, sem skaða hjarta, blóðrás- arkerfi, lungu og húð, flýta tíðahvörfum og beinþynningu. • Leggja sig fram í baráttu við sjúkdóma sem menn kunna að fá. Hár blóðþrýstingur er al- gengt dæmi en farsæl meðferð hans minnkar til mikilla muna hættu á hjartasjúkdómum, heila- blóðfalli og þeirri tegund heilabilunar sem or- sakast af blóðrásartruflun í heila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.