Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 35
l(l fp '7 - lí m. ru i' ■ 0>''; r\ i' M iv ivr i TíEVWYARK New York er mesta borg- heims- ins, og þó er hún ein af yngstu höfuðborgum. Fyrir rúmlega einni öld voru þar 96000 íbúar. Nú búa um 10 miljónir manna í þessari miklu hvirfing við mynni Hudson fljótsins. New York er æfintýri. I þessu mikla mann-hafi eru all- ar þjóðir og kynkvíslir undir sól- unni saman komnar. I New York eru fleiri Gyðingar en á nokkrum einum stað öðrum, fleiri Rússar en í Moskva, fleiri írar en í Dýf- linni, fleiri ítalir en í Genúa og næstum því eins margir Norð- menn og í Ósló. New . York vex bæði innri og ytri vexti. Þangað flytjast eins margir og leyfi fá til þess. Og auk þess vex hún við fjölgun íbú- anna sjálfra. Fæðingum fjölgar en dauðsföll fækka, og nemur þessi fjölgun ein, um 100000 á ári, eða jafnmörgum á ári og allir íbúar Islands eru nú. Elzti hluti borgarinnar er hin ávo kallaða New York City, er stendur neðst á Manhattaneynni. Manhattaneyjan er í raun réttri nes er myndast milli Hudsons- fljótsins að vestan og sunds þess, sem kallað er „East River“ að austan. Að norðan takmarkast borgarstæðið af lítilli á, sem heitir Haarlem-Riyer, svo að borgin get- ur ekki þanist út eftir vild. Á, nesoddanum syðst reistu fyrstu komumennirnir „vígi“ og um- hverfis það voru svo fyrstu húsin reist við krókóttar götur og stíga, alveg eins og í gömlu bæjunum í Norðurálfunni. En Ameríkumenn voru fljótir að komast að raun um, að það er ekki gött að lofa bæjum að byggj- ast eins og verkast vill. Eftir endilöngu Manhattan lá Broad- way (Breiðgata). Hann var tals- vert krókóttur eftir því sem lands- lagið sagði til, og er því einkenni- leg undantekning frá þeirri reglu sem annars var sett, að hafa allar götur þráðbeinar. Broadway var upphaflega leiðin vestur úr bæií-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.