Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 48
46 að. En getið þér sagt mér eitt- hvað um þennan Cavalier, sem að gagni má koma?“ „Eg veit nú ýmislegt. Eg hef einmitt beitt allri kænsku til þess að komast inn á hann. Hann held- ur víst áreiðanlega, að eg sé einn af hans mönnum. En eg er nú kominn til þess að koma honum á yðar vald, Monseigneur.“ „Hver er ástæðan og hvað vilj- ið þér fá fyrir það?“ spurði de Villars. Hann hafði oft áður feng- ið svona tilboð, svo að honum kom þetta ekki á óvart. „Ástæðan er augljós. Þetta er skaðræðismaður. Hann er að eyði- leggja landið. En ef hann er úr sögunni, þá verður ekkert úr hin- um. Það er ekki til neins að reyna samninga við hann, því að hans hátign getur aldrei gengið að því, sem hann krefst. Hann er svo ósvífinn að heimta, að allir mót- mælendur, sem nú eru á galeiðum og í fangelsum, verði látnir laus- ir, og að íbúar Cevennafjallanna fái trúarbragðafrelsi!“ La Fleu- rette hló kuldalegan og stuttan fyrirlitningarhlátur. De Villars brosti góðlátlega við þessum hamagangi hins. — Svo spurði hann: „Er þessi Cavalier prúðmenni ?" La Fleurette hrökk við. Honum [Stafnir varð orðfall snöggvast, svo óvænt kom þessi spurning. „Ha, prúð- menni? Hann er bóndadurgur!" „En er hann þá ekki prúður og göfugur bóndi?“ hélt marskálkur- inn áfram. „Jæja, hvernig ætlið þér að koma honum í greipar mér?“ „Það er kona, sem á að vera agnið,“ svaraði La Fleurette lágt og pukurslega. „Hann kemur ann- að kvöld til Castelnau hallarinnar, sem cr hérna rétt fyrir utan bæ- inn. I>ér hafið líklega séð hana, Monseigneur. Konan er okkur trú* Hún er rómversk kaþólsk og lög- hlýðin kona. Hann hefir gengið á eftir henni árum saman, og nú loks hefir hún fengist til þess, að gefa honum undir fótinn í þeirri von, að þaö verði honum að falli.. Cavalier höfuðsmaður verður einn síns liðs. Allir þjónar í höllinni eru okkar menn. Ef þjer kæmuð þangað með fáa menn, svo lítið bæri á, þá er það leikur einn að handsama hann.“ Monseigneur de Villars brosti og sló rykkorn af frakkakragan-. um. Svo svaraði hann rólega: „Gott og vel! Eg skal koma.“ „En eg vildi ráða yður til þess að koma sjálfur," sagði La Fleu- rette, „og hafa ekki of marga menn með yður; því að hann er- Cavalier höfuðsmaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.