Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 80
78 Frá öðrum löndum. [Stefnir Timbu rhlöður okkar uið Huerfisgötu 54 og Laugaueg 39, hafa ncegar timburbirgðir á boöstólum. — Þar kemur enginn aö tómum kofunum fyrst um sinn — þuí Timburfarmur er nýkominn. — Hllar stcerðir. — Hiiar lengöir. — Uiðar- gceðin alkunn. — Uerðið lcekkað, suo að hagkucemust Timburkaup munu menn, nú sem fyr, gera hjá Timburu. Hrna Jónssonar R e y k j a u í k. ooooooooooooooooooooooooo ooooooooc> oooo<5 ar á þráðinn, og þær svo, að ýms- ir voru hræddir um, að alt ætlaði að fara út um þúfur. Ástæðan var sú, að Mússólíni þótti þær raddir gerast nokkuð háværar, er sögðu, að páfinn hefði hlunnfarið hann í samningunum. Hélt hann því tvær stórar ræður, aðra í þinginu og hina í öldunga- ráðinu, og bar sig heldur en ekki mannalega. Kvað hann ríkið verða að ala menn upp til hernaðar að sið fascista. Kristindómurinn hefði að engu orðið, ef hann hefði ekki borizt til Rómaborgar. Italska ríkið hafi fullveldi yfir kaþólsku kirkjunni. Samvizkufrelsi verði að haldast. Ríkið hafi ekkert gefið eftir og engu slept af eftirliti sínu með klerkdóminum. Var fögnuður mikill í fascistaherbúðunum yfir þessum ræðum Mússólínis. En brátt dró upp bliku. Páfi ritaði Gasparri kardinála, sem hefir haft allar samningagerðir af hans hendi, alvöruþrungið bréf, þar sem hann segir, að heldur skuli allir samningar stranda, en mönnum haldist uppi að halda fram slíkum firrum sem Mússó- líni hafði gert í þessum ræðum. Það sé t. d. „verra en villutrú“ að halda því fram, að kristindóm- urinn hefði orðið að gyðinglegum sértrúarflokki og dáið út, ef hann hefði ekki notið aðstoðar róma-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.