Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 80
78 Frá öðrum löndum. [Stefnir Timbu rhlöður okkar uið Huerfisgötu 54 og Laugaueg 39, hafa ncegar timburbirgðir á boöstólum. — Þar kemur enginn aö tómum kofunum fyrst um sinn — þuí Timburfarmur er nýkominn. — Hllar stcerðir. — Hiiar lengöir. — Uiðar- gceðin alkunn. — Uerðið lcekkað, suo að hagkucemust Timburkaup munu menn, nú sem fyr, gera hjá Timburu. Hrna Jónssonar R e y k j a u í k. ooooooooooooooooooooooooo ooooooooc> oooo<5 ar á þráðinn, og þær svo, að ýms- ir voru hræddir um, að alt ætlaði að fara út um þúfur. Ástæðan var sú, að Mússólíni þótti þær raddir gerast nokkuð háværar, er sögðu, að páfinn hefði hlunnfarið hann í samningunum. Hélt hann því tvær stórar ræður, aðra í þinginu og hina í öldunga- ráðinu, og bar sig heldur en ekki mannalega. Kvað hann ríkið verða að ala menn upp til hernaðar að sið fascista. Kristindómurinn hefði að engu orðið, ef hann hefði ekki borizt til Rómaborgar. Italska ríkið hafi fullveldi yfir kaþólsku kirkjunni. Samvizkufrelsi verði að haldast. Ríkið hafi ekkert gefið eftir og engu slept af eftirliti sínu með klerkdóminum. Var fögnuður mikill í fascistaherbúðunum yfir þessum ræðum Mússólínis. En brátt dró upp bliku. Páfi ritaði Gasparri kardinála, sem hefir haft allar samningagerðir af hans hendi, alvöruþrungið bréf, þar sem hann segir, að heldur skuli allir samningar stranda, en mönnum haldist uppi að halda fram slíkum firrum sem Mússó- líni hafði gert í þessum ræðum. Það sé t. d. „verra en villutrú“ að halda því fram, að kristindóm- urinn hefði orðið að gyðinglegum sértrúarflokki og dáið út, ef hann hefði ekki notið aðstoðar róma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.