Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 74
168 Verndarvættimar við vög-gu barasins. [Stefnir sér sendibréf, skrifað á ljós-rós- rauðan pappír. „Kæru vinir! 0, hve eg gleðst yfir litlu dóttur ykkar. Hamingj- an gefi, að hún verði hraust og hamingjusöm, og fær um að taka á móti því fyrirmyndar-uppeldi, sem nú á að fara að byrja. Upp frá þessum degi mun eg þrá þá stund, þegar þú, kæra Elsa, hefir lokið uppeldi hennar í anda hug- sjóna þinna. Þú manst hverju þú hefir lofað. Heill og heiður fylgi starfi þínu. Alma“. Augu okkar húsráðanda mætt- ust. „Þessar hugsjónir og þessi lof- orð hefi eg vitanlega ekki haft nokkra hugmynd um hingað til“, andvarpaði húsráðandinn og brosir ltaldranalega. En enginn dráttur breytist í andliti húsfreyjunnar. Það er eins og það sé innsiglað með sjö innsiglum Opinberunarbókarinn- ar, og svipurinn alvöruþrunginn, sem svipur þess, er tekið hefir þá ákvörðun að ala upp nýja og betri kynslóð. Hún var komin með nýtt heillaóskabréf í hend- ina. „Hamingjusömu vinir! Eg er nýbúin að sjá gleðitíðindin í blaðinu. Farsæld, heilbrigði og langt líf! Koapra. E.S. Um leið gríp eg tækifær- ið til þess að benda þér, kæri Kári, á þær stórmiklu framfarir, sem orðnar eru á sviði líftrygg- inganna. Einkum að því er snert- ir barnatryggingar. Og sérstak- lega hjá félagi okkar „Pohjan- táhti“. Það er alveg ágætt. Þú verður steinhissa, þegar þú heyr- ir skilmálana. Sjáumst bráðum“. „Framfarirnar eru sannarlega meira en litlar“, segi eg hlæj- andi. „Eg man ekki til, að eg hafi nokkru sinni vitað samfagn- anda snúa sér eins beint að mál- efninu og þennan“. „Og hann er viss með að koma sínu fram“, andvarpar húsráð- andi. „Ef eg þekki hann rétt, þá kemur hann hingað áður en vik- an er á enda, og þar með verð- ur líf og framtíð Önnu Maríu tryggð“. „Eins og vera ber“, segir hús- freyja og veifar nýju bréfi. „Mínar innilegustu hamingju- óskir! Megi dóttir ykkar umfraru allt verða frjáls og sjálfstseð kona; eg óska þess, að æfistarf hennar verði ekki að hlaða und- ir karlmennina, en að hún riti sitt eigið nafn gullnum stöfum heiðurs og frama við hlið karl- mannanna í annála föðurlands- ins. Velkomin, litla stúlka, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.