Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 12

Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 12
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir drengjanna var hins vegar mjög breytileg. Börnin voru á ýmsum aldri, flest á aldrinum 7-12 ára. „Hvers vegna rjettinum pykir ísjárvert ..." En hvernig var dæmt í þeim málum sem komu fyrir Landsyfirrétt og vörðuðu líkamlegt ofbeldi á börn- um? I flestum tilvikum voru hinir ákærðu fundnir sekir en yfirleitt voru refsingarnar frekar vægar.30 í níu málum af þessum tíu var talið að meðferðin á viðkomandi börn- um hefði leitt til dauða þeirra. I um- ræddum málum koma fram ófagrar lýsingar á líkamlegu ásigkomulagi þeirra barna er í hlut áttu: Kom það í Ijós við rannsóknina, að líkið var mjög magurt, svo rif- beinin mátti telja á 23 feta færi, kinnfiskasogið og kviðholið inn- fallið. . . . Við skoðun lækn- anna kom það og í Ijós, að á stórutáargómnum á báðum fót- um voru kolbrandssár, er náðu inn að beini, og voru neglurnar orðnar lausar, og á hinum tán- um voru minni kolbrandssár. Bjúgbólga var í ristum á báðum fótum upp undir öklalið. Þá sá- ust og við skoðunina fleiður eða hruflur . . . á ýmsum stöðum, bak við bæði eyrun, á hægra gagnauga utan við augabrúnina, á efri vör, á báðum hnéskeljum, og á baki lrksins neðanverðu og niður eftir hægra læri voru fleið- ur eða hruflur og blóðris.31 Slíkar lýsingar virðast þó oft hafa haft lítil áhrif á niðurstöðu Lands- yfirréttar. í þessu tilviki komst rétt- urinn að þeirri niðurstöðu að vanhirðing sú, er átti sér stað af þeirra hálfu [húsráðenda] með græðslu sáranna, . . . [gæti] eigi talist misþyrming á drengnum, eða önnur líkamleg meiðing, er þau verði látin sæta ábyrgð fyrir sem ásetningsverk. Það verður og heldur eigi álitið, að bygt verði á áliti eða skoðun héraðs- læknanna, er skoðuðu líkið, nein sönnun fyrir því að líkið var ekki krufið, hver hin eiginlega dauðaorsök var. Verður ákærðu því eigi heldur refsað fyrir tóm- læti þeirra eða skeytingarleysi í að hirða um sárin, enda yrði og vanþekking ákærðu í þeim efn- um að koma þar mjög til álita.32 Viðkomandi húsráðendur voru sem sagt ekki kærðir fyrir illa meðferð og álit héraðslæknanna virt að vett- ugi. Húsbóndinn slapp þó ekki alveg, því þar sem hann hafði hýtt barnið með vendi úr birkihríslum, var hann fundinn sekur um „grimdarfulla misþyrming á barn- inu, sármögru og veikluðu . . .", og dæmdur til 12 mánaða betrunar- húsvinnu.33 Svipað var upp á ten- ingnum í öðru máli varðandi illa meðferð á barni, en þar eptir grannskoðun líkamans ál- yktuðu [4 helstu menn sveitar- innar], að Ásgrímur ómagi dá- inn væri af megurð og vondri meðferð, þar likaminn væri óst- irðnaður, linur sem lippukveik- ur, höfuðið gat ei haldið sjer, beinin stóðu út í kroppinn, hold- ið var mórautt sem torfa, iljar svartar sem tjara, er gubbaði upp með hverri tá, kroppurinn lúsum kafinn og þessu jafn ves- all og óþrifalegur moldarbúnað- ur líksins.34 Hér varð niðurstaða Landsyfirréttar sú, að erfitt væri að dæma hús- bóndann fyrir illa meðferð á óma- ganum þar sem nægar sannanir vantaði. Ekki væri hægt að álíta hann „sem viljandi eða óviljandi" banamann ómagans. Þótt vitað væri að húsmóðirin hefði oft barið drenginn, stundum með rúmfjöl, væri samt „hvergi sannað, að hún spilt hafi heilsu hans eða gengið fram yfir húsagatakmörk, svo að Hallgrímur bóndi hennar sem hús- faðir sektast . . . [kynni] fyrir hans tilsjónarbrest . . ,"35 Hins vegar sá landsyfirréttur sér ekki fært að líta alveg framhjá þeim upplýsingum sem fram höfðu komið um aðbúnað ómagans, og þótti við hæfi að refsa húsbóndanum með 15 vandarhögg- um. Það er einkennandi fyrir máls- meðferðina í flestum þessara mála, að reynt var að draga úr mikilvægi þess sem benti til sektar en lögð áhersla á allt sem gat orðið sakborn- ingunum til málsbóta. Jafnvel þótt alls enginn vafi léki á því, að ill meðferð hefði beinlínis leitt til dauða barns og sakborningar ját- uðu sekt sína, var samt reynt að af- saka verknaðinn, eins og niður- staða Landsyfirréttar í eftirfarandi máli frá árinu 1808 sýnir glögglega: Þeirra sakfeldu persóna eigin meðkenning, ásamt vitnafram- burður, hefur það nógsamlega satt gjört, að hjónin [Guðmund- ur og Vilborg] . . . hafa óviður- kvæmilega á margan hátt með- höndlað niðursetninginn Mar- grjetu heitna Vigfúsdóttur bæði með óþyrmilegum aga, illu at- læti, umhirðingarleysi á henni óhraustri . . . og að síðustu ill- vígar og ógætilegar hrindingar niður af hápöllum eður lopti, er líklega hefðu ollað kunnað höf- uðsárunum á Margrjetu heit- inni, og flýtt henni til síns dauðadægurs, þótt þau Guð- mundur og Vilborg eigi hafi með ásettu ráði viljað til þess stuðla, 10 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.