Sagnir - 01.04.1990, Síða 36

Sagnir - 01.04.1990, Síða 36
Kristján Sveinsson Mannfallið mikla í Stóru-bólu dró mátt úr þjóðinni og hefur vafalaust orðið til þess að um tíma hefur orð- ið torvelt að gera út stóra báta vegna vinnufólkseklu. Verslunarhættir hvöttu ekki til endurnýjunar stórra báta. Skreiðin var að sönnu dýrmæt verslunarvara en smáu bátarnir dugðu til að kaup- menn fengju alloftast nægan fisk og í sæmilegu árferði kom fyrir að landsmenn sátu uppi með óseljan- legar birgðir af ágætri skreið. Við slíkar aðstæður var þess ekki að vænta að menn sæju sér fært að endurnýja stærstu bátana í flotan- um. Tilvísanir 1 Einar Benediktsson: „íslandsljóð." Kvseða- safn, Rv. 1964, 4. 2 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir II, Rv. 1982, 103-6 og heimildir sem þar er vísað til. 3 Páll Vídalín, Jón Eiríksson: Um viðreisn ís- lands. Deo, regi, patriae, Steindór Steindórs- son frá Hlöðum íslenskaði, Rv. 1985, 47. 4 Guðni Jónsson: „Formáli." Landndm Ing- ólfs. Safn til sögu þess I, Rv. 1935-36, VII. 5 Skúli Magnússon: „Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu." Landnám Ingólfs I, 67. 6 Skúli Magnússon: „Lýsing . . .", 169. 7 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir II, 107. 8 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir II, 246. — Lúðvík Kristjánsson. „Græn- lenzki landnemaflotinn og breiðfirzki bát- urinn." Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1964, Rv. 1965, 50-5. 9 Lúðvfk Kristjánsson: „Sjóslysaárin miklu." Saga. Tímarit Sögufélags 9, Rv. 1971, 162-63. 10 Ámi Magnússon og Páll Vídalín: Jarðabók II, Kh. 1918-1921, 435. 11 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir II, 104. 12 Arne Magnusson: Embedsskrivelser og andre offentlige aktstykker, Kh. 1916, 277. — Jón Espólín: íslands Árbækur í sögu-formi VIII. Deild, Kh. 1829, 98. 13 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I, Rv. 1980, 204. 14 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I, 207. 15 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir I, 208-9, 212, 214. - Páll Vídalín, Jón Eiríks- son: Um viðreisn íslands, 140-1 og nmgr. 23, 141. Þar er haft eftir Niels Horrebow, úr skýrslu hans frá árinu 1758, að ógrynni rekaviðar berist að landi á Hornströndum og Langanesi. — Sjá einnig; Lúðvík Kristjánsson: fslenzkir sjávarhættir I, mynd 75 og 76, 205. 16 Jón Espóh'n: íslands Árbækur . . . VII. Deild, 81. Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I, 249-50. 17 Ólafur Olavius: Ferðabók I, Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi, Rv. 1965, 106. 18 Ólafur Olavius: Ferðabók I, 233-34. — Ólafur Olavius: Ferðabók II, Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi, Rv. 1965, 106. 19 Niels Horrebow: Frásagnir um ísland, Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslensk- aði, Rv. 1966, 78. 20 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I, 274-75. 21 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir II, 117. 22 Páll Vídah'n og Jón Eiríksson: Um viðreisn íslands, 147. 23 Ólafur Olavius: Ferðabók I, 233. 24 JónJ. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi 1602-1787, Rv. 1919, 445-47. 25 Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana, 391. — Lovsamling for lsland I, Kh. 1853, 420, 596. 26 Lúðvík Kristjánsson. „Úr heimildahand- raða seytjándu og átjándu aldar. Þá eru komnir þrír í hlut." Saga. Tímarit Sögufélags 9, Rv. 1971, 125. 27 Árni Magnússon og Páll Vídalín: Jarðabók I, Kh. 1913-1917, 22-23. 28 Lúðvík Kristjánsson: „Úr heimildahand- raða . . 132. 29 Lúðvfk Kristjánsson: „Þegar flytja átti ís- lendinga." Saga. Tímarit Sögufélags 9, Rv. 1971, 142. 30 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .", 168. 31 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .", 164. 32 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .", 166-68. 33 Annálar 1400-1800 I, Rv. 1922-1927, 695. 34 Árnessýsla. Sýslu- og sóknarlýsingar hins ís- lenska bókmenntafélags 1839-1843 og lýsing Ölfushrepps anno 1703, Svavar Sigmunds- son sá um útgáfuna, Rv. 1979, 235. 35 Skúli Helgason: Saga Þorlákshafnar II, Rv. 1988, 32-34. 36 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísland. Ein- okunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787, Rv. 1987, 101, 111-12. 37 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísaland, 63. — Páll Vídalín, Jón Eiríksson: Um viðreisn íslands, 58. Þar er því lýst að mikið fram- boð á fiski frá íslandi leiði til verðlækkunar erlendis. Þá töpuðu kaupmenn því þeir þurftu alltaf að kaupa fiskinn á sama verði. 38 Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana, 484-85 og heimildir sem þar er vísað til. 34 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.