Sagnir - 01.04.1990, Síða 36
Kristján Sveinsson
Mannfallið mikla í Stóru-bólu dró
mátt úr þjóðinni og hefur vafalaust
orðið til þess að um tíma hefur orð-
ið torvelt að gera út stóra báta
vegna vinnufólkseklu.
Verslunarhættir hvöttu ekki til
endurnýjunar stórra báta. Skreiðin
var að sönnu dýrmæt verslunarvara
en smáu bátarnir dugðu til að kaup-
menn fengju alloftast nægan fisk og
í sæmilegu árferði kom fyrir að
landsmenn sátu uppi með óseljan-
legar birgðir af ágætri skreið. Við
slíkar aðstæður var þess ekki að
vænta að menn sæju sér fært að
endurnýja stærstu bátana í flotan-
um.
Tilvísanir
1 Einar Benediktsson: „íslandsljóð." Kvseða-
safn, Rv. 1964, 4.
2 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir
II, Rv. 1982, 103-6 og heimildir sem þar er
vísað til.
3 Páll Vídalín, Jón Eiríksson: Um viðreisn ís-
lands. Deo, regi, patriae, Steindór Steindórs-
son frá Hlöðum íslenskaði, Rv. 1985, 47.
4 Guðni Jónsson: „Formáli." Landndm Ing-
ólfs. Safn til sögu þess I, Rv. 1935-36, VII.
5 Skúli Magnússon: „Lýsing Gullbringu- og
Kjósarsýslu." Landnám Ingólfs I, 67.
6 Skúli Magnússon: „Lýsing . . .", 169.
7 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir
II, 107.
8 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir
II, 246. — Lúðvík Kristjánsson. „Græn-
lenzki landnemaflotinn og breiðfirzki bát-
urinn." Árbók hins íslenzka fornleifafélags
1964, Rv. 1965, 50-5.
9 Lúðvfk Kristjánsson: „Sjóslysaárin
miklu." Saga. Tímarit Sögufélags 9, Rv. 1971,
162-63.
10 Ámi Magnússon og Páll Vídalín: Jarðabók
II, Kh. 1918-1921, 435.
11 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir
II, 104.
12 Arne Magnusson: Embedsskrivelser og andre
offentlige aktstykker, Kh. 1916, 277. — Jón
Espólín: íslands Árbækur í sögu-formi VIII.
Deild, Kh. 1829, 98.
13 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I,
Rv. 1980, 204.
14 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I,
207.
15 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjdvarhættir I,
208-9, 212, 214. - Páll Vídalín, Jón Eiríks-
son: Um viðreisn íslands, 140-1 og nmgr. 23,
141. Þar er haft eftir Niels Horrebow, úr
skýrslu hans frá árinu 1758, að ógrynni
rekaviðar berist að landi á Hornströndum
og Langanesi. — Sjá einnig; Lúðvík
Kristjánsson: fslenzkir sjávarhættir I, mynd
75 og 76, 205.
16 Jón Espóh'n: íslands Árbækur . . . VII. Deild,
81.
Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir I,
249-50.
17 Ólafur Olavius: Ferðabók I, Steindór
Steindórsson frá Hlöðum þýddi, Rv. 1965,
106.
18 Ólafur Olavius: Ferðabók I, 233-34. —
Ólafur Olavius: Ferðabók II, Steindór
Steindórsson frá Hlöðum þýddi, Rv. 1965,
106.
19 Niels Horrebow: Frásagnir um ísland,
Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslensk-
aði, Rv. 1966, 78.
20 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir
I, 274-75.
21 Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir
II, 117.
22 Páll Vídah'n og Jón Eiríksson: Um viðreisn
íslands, 147.
23 Ólafur Olavius: Ferðabók I, 233.
24 JónJ. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi
1602-1787, Rv. 1919, 445-47.
25 Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana, 391. —
Lovsamling for lsland I, Kh. 1853, 420, 596.
26 Lúðvík Kristjánsson. „Úr heimildahand-
raða seytjándu og átjándu aldar. Þá eru
komnir þrír í hlut." Saga. Tímarit Sögufélags
9, Rv. 1971, 125.
27 Árni Magnússon og Páll Vídalín: Jarðabók
I, Kh. 1913-1917, 22-23.
28 Lúðvík Kristjánsson: „Úr heimildahand-
raða . . 132.
29 Lúðvfk Kristjánsson: „Þegar flytja átti ís-
lendinga." Saga. Tímarit Sögufélags 9, Rv.
1971, 142.
30 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .",
168.
31 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .",
164.
32 Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin . . .",
166-68.
33 Annálar 1400-1800 I, Rv. 1922-1927, 695.
34 Árnessýsla. Sýslu- og sóknarlýsingar hins ís-
lenska bókmenntafélags 1839-1843 og lýsing
Ölfushrepps anno 1703, Svavar Sigmunds-
son sá um útgáfuna, Rv. 1979, 235.
35 Skúli Helgason: Saga Þorlákshafnar II, Rv.
1988, 32-34.
36 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísland. Ein-
okunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787,
Rv. 1987, 101, 111-12.
37 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísaland, 63.
— Páll Vídalín, Jón Eiríksson: Um viðreisn
íslands, 58. Þar er því lýst að mikið fram-
boð á fiski frá íslandi leiði til verðlækkunar
erlendis. Þá töpuðu kaupmenn því þeir
þurftu alltaf að kaupa fiskinn á sama
verði.
38 Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana, 484-85
og heimildir sem þar er vísað til.
34 SAGNIR