Sagnir - 01.04.1990, Side 44

Sagnir - 01.04.1990, Side 44
Ólöf Garðarsdóttir Guðsótti og góðir siðir Uppeldisviðhorf frá siðaskiptum til upplýsingar. Foreldrar skulu . . . so fljótt börnin fá skynjað, tala fyrir þeim hið einfaldlegasta um Guð og þeirra endurlausnara og það hið góða, sem fyrir hann er útvegað, og þá þau taka til að tala, að kenna þeim Faðir vor og aðrar guðrækilegar bænir . . . So og eiga foreldrar, húsbændur og matmæður . . . að ganga á undan þeirra börnum og heimilis-fólki með góðu og kristilegu eftirdæmi . . . Fremji börnin nokkuð ósæmilegt, þá eiga foreldarnir . . . að straffa þau með alvarlegum orðum (þó fyrir utan blót og ósæmileg illyrði) ellegar so með hendi og vendi eftir ásigkomulagi yfirsjónarinnar . . } 42 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.