Sagnir - 01.04.1990, Side 70

Sagnir - 01.04.1990, Side 70
Birgir Jónsson Um fátæka presta rv- Tekjur á 18. og 19. öld. Pað er tvímælalaust vandamál í hverju landi, þegar einhver sú stétt, sem öðrum fremur leggur til þau börn, sem síðar eiga að gegna flestum embættum landsins jafnt klerklegum og veraldlegum, er í þeim kringumstæðum, að hún getur ekki kostað það uppeldi barna sinna, sem til þarf, svo að þau verði hæf tii að gegna þessu hlutverki, þegar þar að kemur. Pegar svo er ástatt Júýtur að draga úr öJJum Jærdómi, ekki einungis í þrengstu merkingu orðsins, heldur aJJri þekkingu og skilningi.1 68 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.