Sagnir - 01.04.1990, Side 95

Sagnir - 01.04.1990, Side 95
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði júní 1989 - júní 1990 B.A.-ritgerðir í júnf 1989 Egill Jóhann Ólafsson: Óhhjðni og agaleysi á íslandi 1650-1750. Umsjónarkennari: Már Jónsson. Erla Hulda Halldórsdóttir: Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á íslandi 1880-1915 í tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Erlingur Hansson: Byltitigin á Grenada 1979-1983. Umsjónarkennari: Jón Guðnason. Gerður Eygló Róbertsdóttir: Pilsaþytur. Hugmyndir um stöðu og réttindi kvenna 1869-1894. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Þorgils Jónasson: Jarðboranir á íslandi. Umsjónarkennari: Jón Þ. Þór. Cand.mag.-ritgerð í okt. 1989 Friðrik G. Olgeirsson: Próun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. B.A.-ritgerðir í okt. 1989 Ingunn Þóra Magnúsdóttir: Bandalag íslenskra lista- manna. Söguleg tildrög að stofnun þess og starfsemi fyrstu árin. Umsjónarkennari: Björn Th. Björnsson. Sigríður Þorgrímsdóttir: Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til Þjóðverja á millistríðsárunum 1918-1939. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Súsanna Margrét Gestsdóttir: Nær að sauma eitt spor en að liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Cand.mag.-ritgerðir í mars 1990 Jón Hjaltason: Hersetan á Akureyri 1940-1941. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Kristín Huld Sigurðardóttir: Fornleifarannsóknir á ís- landi. Pættir úr sögu fomleifarannsókna til ársins 1968. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. Sigurður Pétursson: Samþættur Strengur. Stofnun og starf Alþýðusambands íslands og Alþýðuflokksins 1916-1930. Umsjónarkennari: Helgi Skúli Kjartansson. B.A.-ritgerðir í mars 1990 Elías Björnsson: Skuttogaravæðingin 1970-1982. Að- dragandi og þróun. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Harpa Árnadóttir: „Ömmuskeytin". Umsjónarkennari: Jón Þ. Þór. Lóa Steinunn Kristjánsdóttir: Krafa nútímans. Um- ræður um rétta kvenna til menntunar og embætta 1885-1911. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Lýður Pálsson: Að versla suður. Verslun og afurðasala Árnesinga frá 1900 til 1930. Umsjónarkennari: Helgi Skúli Kjartansson. Orri Vésteinsson: Bókaeign íslenskra kirkna á miðöld- um. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. Sigurgeir Þorgrímsson: Nesjavallaættin í Ijósi fólks- fjöldasögu. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. B.A.-ritgerðir í júm'1990 Arnþór Gunnarsson: Herinn og bærinn. Samskipti bæjaryfirvalda Reykjavtkur og bresku herstjórnarinn- ar 1940-1941. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Unnur Björk Lárusdóttir: Ýmislegt um hreinlæti og þrifnað á íslandi á 19. öld. Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson. SAGNIR 93

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.