Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 10
SAMTALIÐ Á hafnarsvæðinu eru m.a., taliö frá vinstri, nútima ísframleiöslu- fyrirtæki, sem heitir Isfélag Grindavíkur hf., siöan Fiskmarkaöur Suöurnesja hf. og loks nótaverkstæöi, sem heitir Krosshús. Ljósm. U. Stef. Ftutningaskip i Grindavíkurhöfn. Kristinn Benediktsson tók myndina svo og þær myndir meö samtalinu, sem ekki eru öðrum merktar. Unniö að dýpkun í Grindavikurhöfn. Ljósm. U. Stef. - Er það rétt að bœrinn sé rekinn með hagstœðum vaxtajöfnuði? „Já, ég get ekki annað en svarað því játandi. Vaxta- tekjur bæjarsjóðs eru liærri heldur en vaxtagjöldin. Vaxtagjöld voru þannig 4,5 millj. króna á árinu 1992 en vaxtatekjur 12 millj. króna. Fram á þetta ár hefur svo verið enda var peningaleg staða bæjarsjóðs jákvæð um 14 milljónir króna um síðustu áramót. En gera má ráð fyrir að á þessu verði breyting í ár, því að fyrirsjáanleg er lántaka til að ljúka gerð sundlaugarinnar. Er gert ráð fyrir að taka þurfi 20 milljónir króna að láni í því skyni.“ - Fiskur undir steini? Manstu myndina? Ég d við menningarmálin ? „Nei, við skulum ekki tala um hana. Hér er nýleg, glæsileg kirkja og safnaðarstarf er öflugt. Innan vé- banda hennar þrífst mikil og öflug söngstarfsemi. Tón- listarskóli hefur lengi verið í bænum og er nú á uppleið. Ahugi nemenda er verulegur og kominn vísir að homaflokki.“ - Hvernig gengur trjárœkt í Grindavík? „Trjáplöntur komast ekki á legg í neinum verulegum mæli vegna mikillar sjávarseltu. Þær trjátegundir sem þekktar eru þrífast ekki eða virðast eiga erfitt uppdráttar í bænum. En handan við fjallið Þorbjöm þrífst á hinn bóginn trjálundur sem kvenfélagið hefur gróðursett í um langt árabil.“ - Hver verða nœstu verkefni bœjarins? „Meðal bæjarbúa og bæjarfulltrúa ríkir einhugur um að eitt meginverkefni blasi við næstu árin sem er bygging nýs grunnskólahúss. Gera má ráð fyrir að með kröfunni um einsetinn skóla og með breyttri starfstil- högun kennara verði þetta meiri háttar verkefni og ekki ólíklegt að þar sé hugsað til framkvæmdar sem muni 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.