Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 48

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 48
UMHVERFISMÁL Mat á umhveifisáhrifum Halldóra Hreggviðsdóttir deildarstjóri og Þóroddur F. Þóroddsson, sérfrœðingur í mati á umhverfisáhrifum, Skipulagi ríkisins Inngangur Lög nr. 63/1993, um mat á um- hverfisáhrifum, voru samþykkt á Alþingi síðastliðið vor og koma til framkvæmda hinn 1. maí 1994. Samkvænrt lögunum má ekki veita leyfi til framkvæmda sem lögin taka til, hefja framkvæmdir eða staðfesta skipulagsáætlanir nema ákvæða laganna hafi verið gætt. Einnig er almenningi gefinn kostur á að kynna sér framkvæmdir eftir formlegum leiðum og leggja fram athugasemd við þær. Nánar er kveðið á um framkvæmd laganna í reglugerð nr. 179/1994. Umhverfisráðherra fer með yfirstjórn þessara mála en embætti skipulagsstjóra ríkisins annast afgreiðslu matsskyldra framkvæmda. Samkvæmt lögunum eru tilteknar framkvæmdir matsskyldar en auk þess er það á valdi umhverfisráðherra að ákveða hvaða fram- kvæmdir, sem tilkynntar eru til hans, þurfi að fara í mat á umhverfisáhrifum, eins og nánar er lýst síðar. Fram- kvæmdaraðili sér um að láta vinna matið sjálft og ber kostnað af því. Samkvæmt reynslu annarra þjóða hækkar fram- kvæmdakostnaður við tilkomu mats á umhverfisáhrif- um, eða um 0,1 til 0,5%. Iðulega hefur matið sparnað í för með sér, þar sem betra yfirlit fæst yfir framkvæmd áður en hafist er handa en ella. Með matinu er einnig komið í veg fyrir umhverfisspjöll, sem annars gæti reynst erfitt og dýrt að bæta. Tilgangur mats á umhverfisáhrifum Tilgangur mats á umhverfisáhrifum er að stemrna stigu við umhverfisröskun áður en ráðist er í fram- kvæmdir. Þetta á við urn röskun á byggingarstigi, rekstrarstigi og þegar starfsemi hættir. Sem dæmi má nefna að þegar umhverfisáhrif sorpurðunarstaðar verða skoðuð þarf m.a. að liggja fyrir áætlun urn nauðsyn- legar aðgerðir á urðunarstað, hvernig rekstri verði hátt- að, hvernig gengið verður frá landinu og það nýtt þegar starfsemi lýkur. Markmiðið er að tryggja að þekkt séu áhrif staðarvals, starfsemi, eðlis og umfangs frarn- kvæmdarinnar á umhverfi, náttúruauðlindir og samfé- A. Framkvæmdir sem ávallt eru háðar mati á um- hverfisáhrifum Eftirtaldar framkvæmdir er ávallt skylt að rneta: 1. Vatnsorkuvirkjanir með uppsett afl 10 MW eða meira eða vatnsmiðlanir þar sem meira en 3 knr lands fara undir vatn vegna stíflugerðar og vatns- vega og/eða breytinga á árfarvegi. 2. Jarðvarmavirkjanir með varmaafl 25 MW eða meira að hráorku eða 10 MW uppsett afl eða meira og önnur varmaorkuver með 10 MW uppsett afl eða meira. 3. Lagningu háspennulína með 33 kV spennu eða hærri. 4. Efnistökustaði (malarnám) á landi 50.000 nr eða stærri að flatarmáli eða þar sem fyrirhuguð efnistaka er meiri en 150.000 m3. 5. Þjónustunriðstöðvar fyrir ferðamenn utan byggða. 6. Förgunarstöðvar fyrir eitraðan og hættulegan úr- gang og almennar sorpeyðingarstöðvar þar sem skipuleg förgun eða urðun á sorpi og úrgangi fer fram. 7. Verksmiðjur þar sem fram fer frum- eða endur- bræðsla á steypujárni, stáli eða áli. 8. Efnaverksmiðjur. 9. Lagningu nýrra vega, járnbrauta og flugvalla. 10. Hafnir sem skip stærri en 1.350 tonn geta siglt um. Framkvæmdir þar sem skylt er að meta um- hverfisáhrif áður en hafist er handa Framkvæmdum sem háðar eru mati á umhverfisáhrifum má skipta í tvo flokka. Annars vegar eru framkvæmdir sem ávallt er skylt að meta og hins vegar eru framkvæmdir sem háðar eru mati á um- hverfisáhrifum einungis þegar þær eru taldar kunna að hafa unrtalsverð umhverfisáhrif. lag áður en ákveðið er hvort leyfa beri framkvæmdina. Þannig má draga úr hættu á skaða áður en hafist er handa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.