Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 61
TÆKNIMÁL Þjónusta Varmaverks hf. við veitur Jónas Matthíasson framkvœmdastjóri Fyrirtækið Varmaverk hf. var stofnað árið 1985 í þeim tilgangi að veita viðskiptavinum sínum þríhliða þjónustu: • Tæknilega ráðgjöf • Útvegun á búnaði • Uppsetningu, prófun og af- hendingu Verksvið fyrirtækisins er vél-, stjóm- og mælibúnaður. Viðskiptavinir eru veitustofnanir og sjálfstæð fyrirtæki sem hafa með höndum iðnað, úrvinnslu landbún- aðarafurða, útgerð, fiskverkun, fiski- mjölsframleiðslu, fiskeldi o.s.frv. Tilgangur þessa greinarstúfs er að vekja athygli sveitarstjóma á þeirri þjónustu sem við höfum sérstaklega á boðstólum þeim til handa. Hitaveitur hafa frá upphafi verið aðalviðskiptavinir fyrirtækisins og verkefnin tengst dælu-, stjóm- og mælibúnaði og verður ekki frekar fjölyrt um þann þátt hér. A síðari ámm hafa augu okkar í vaxandi mæli beinst að vatns- og fráveitum og sorpbrennslu. Hér á eftir verður farið nokkmm orðum um tvö fyrmefndu sviðin. Vatnsveitur Fólki finnst sjálfsagt að fá hreint og heilnæmt vatn og nóg af því og víðast hvar er þess kostur. A hinn bóginn verður því ekki neitað að sums staðar er ónóg vit- neskja um ástand veitukerfisins. Víða fer vatn til spillis vegna leka og notendur em því miður oft á tíðum harla skeytingarlausir í vatnsnotkun sinni. Við þessu er gjaman brugðist með auknum vatnsveituframkvæmdum, ný vatnsból virkjuð, nýjar aðveitu- æðar lagðar, dælum bætt við til að auka þrýsting o.s.frv. Ef veiturnar hefðu betri mælibún- að þá ættu þær þess kost að fylgjast betur með veitukerfum sínum. Varmaverk hf. hefur á boðstólum rafræna rennslismæla sem sýna rennsli í sekúndulítrum og einnig Fischer & Porter rennslismælir. Mælirinn gefur upp vatnsrennsii í l/sek. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.