Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 65
HEIÐURSBORGARAR Jón í. Sigurðsson heiðursborgari Vestmannaeyja Hjónin Kiara Friöriksdóttir og Jón í. Sigurösson ásamt Guöjóni Hjörleifssyni bæjarstjóra viö afhendingu heiöursborgarabréfsins. Ljósm. Vikublaðiö Fréttir í Vestmannaeyjum, Úmar Garöarsson. Bæjarstjóm Vestmannaeyja efndi hinn 14. febrúar til fundar er 75 ár voru liðin frá því að bæjarstjóm í Vestmannaeyjum hélt fyrsta fund sinn. Á fundinum var eitt mál á dag- skrá, tillaga um að kjósa Jón I. Sig- urðsson, fyrrv. yfirhafnsögumann, heiðursborgara Vestmannaeyja. Var hún einróma samþykkt. Kristjana Þorfinnsdóttir bæjarfulltrúi afhenti honum síðan innrammað heiðurs- borgarabréf í kaffisamsæti sem bæj- arstjórnin hélt Jóni og fjölskyldu hans sama dag. Jón ísak Sigurðsson er fæddur 1911 í Vestmannaeyjum og er vél- stjóri að mennt, hóf hafnsögustörf árið 1938 og var hafnsögumaður 1947-1984. Hann var aðalfulltrúi í bæjarstjóm Vestmannaeyja í 13 ár, 1958-1970 og á ný 1977-1978, og varafulltrúi í 7 ár, 1954-1958 og 1974-1977, og hann sat í hafnarstjóm í 32 ár, þar af sem formaður í 20 ár. Jón var formaður Starfsmannafé- lags Vestmannaeyjabæjar í 20 ár, 1954-1974, og hefur veriðístjórn og formaður ýmissa félaga í Eyjum. Má þar nefna Björgunarfélag Vest- mannaeyja sem hann hefur verið í frá stofnun þess árið 1918 og sem for- maður 1952-1982, Bátaábyrgðarfé- lag Vestmannaeyja, frá 1942, íþróttafélagið Þór, Berklavöm í Vestmannaeyjum og Sjálfstæðisfé- lag Vestmannaeyja. Hann var vararæðismaður Noregs í Vestmannaeyjum 1972-1988. Jón er áttundi heiðursborgari Vestmannaeyjabæjar. Áður hafa eft- irtaldir menn verið kosnir heiðurs- borgarar bæjarins: Hannes Jónsson hafnsögumaður 1932; Sigurbjörn Sveinsson skáld 1948; Þorsteinn Jónsson útvegs- bóndi frá Laufási 1950; Gísli J. Johnsen, útvegsbóndi og stórkaup- maður 1951; Ársæll Sveinsson út- vegsbóndi 1963; Einar Guttormsson sjúkahúslæknir 1969 og Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri og spari- sjóðsstjóri 1978. S C A L A ÞEGAR ÞD VILTBERAFÖLK í HÖNDUM ÞÉR SCALA stólarnir eru þægilegir að stija í - raða saman - geyma og flytja á milli staða. Þegar þar við bætist einstaklega fallegt útlit eru þeir tilvaldir hvort sem er fyrir heimili, vinnustaði, stofnanir, íþrótta- hús og, já hvern þann stab þar sem menn þurfa ab tylla sér niöur! Hafiö samband og fáið nánari upplýsingar. Gásar Borgartúni 29, Reykjavík S: 627666 og 627667 • Fax: 627668 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.