Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 60
ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST á milli og einangrað með steinull. Síðan er lagt parket ofan á það. Gúmmíþynnurnar hafa þau áhrif að gólfið fjaðrar og á það því að vera mjög gott til allrar notkunar og fara vel með íþróttaiðkendur. Undir áhorfendabekkjum eru ofnar til kyndingar á salnum. Gólf salarins eru merkt hinum ýmsu íþróttagrein- um sem hægt verður að iðka í saln- um. T.d. er afmarkaður handbolta- völlur í löglegri stærð, blakvellir, badmintonvellir, körfuboltavöllur og knattspymuvöllur. Hand- og fót- boltamörk eru rafdrifin og sett upp eða niður með því að styðja á hnapp. Ahaldageymsla er við salinn. Sundlaug Sundlaugin er 8 x 25 metrar og er botn steinsteyptur en veggir klæddir með sérstökum dúk. Þremur mynda- vélum er komið fyrir í veggjum laugarinnar og er hægt að fylgjast með sundlaugargestum á skjá í vaktherbergi. Tvær setlaugar eru við laugina og er önnur nuddpottur. Unnt er að fylgjast með gestum í setlaugunum á skjá í vaktherbergi. Lítil rennibraut er fyrir yngstu gestina. Við bakka sundlaugar er hellulagt svæði og undir því snjóbræðslukerfi. Byggingarnefnd og verktakar I byggingarnefnd mannvirkisins áttu sæti Sigurður Ingvarsson, sem var formaður, Einvarður Albertsson, Kristjón Guðmannsson, Olafur Kjartansson og Sigurður Gústafsson. Teiknistofan Arkitektar sf. í Reykja- vík hannaði mannvirkið, en aðal- verktaki við það var Hjalti Guð- mundsson, húsasmíðameistari í Keflavík. Verkfræðistofa Suðurnesja hf. hannaði burðarþol og lagnir og Gísli Eirfksson raflagnir. Undirverktakar voru Verkþjónusta Kristjáns hf., Einar Svavarsson, Skarphéðinn Skarphéðinsson, Stefán F. Jónsson, Sigurður Ingvarsson, Stjömublikk, Maggi og Óli, Þorgeir Valdimarsson, Stigamaðurinn, Verkþjónustan, Gólflagnir, Nesprýði hf. og Sverre Stengrimsen. Bragi Guðmundsson og starfs- menn áhaldahússins ásamt Tryggva Einarssyni sáu um ýmsar fram- kvæmdir við umhverfi mannvirkis- ins. Við íþróttamiðstöðina er 3000 fermetra grassvæði og bílastæði fyrir 56 bíla. Hellur voru lagðar á 500 fermetra. Byggingarkostnaður og gjafir Byggingarkostnaður mannvirkis- ins framreiknaður til verðlags við vígslu þess varð 160 milljónir króna. Það svarar til 80.650 króna á fer- metra. Húsið er samtals 1984 fer- metrar að stærð og 11.687 rúmmetr- ar. Iþróttamannvirkið hefur fengið ýmsar gjafir meðan á byggingartíma þess stóð, s.s. frá Sjómannadagsráði, Kvenfélaginu Gefn í Garði, Slysa- vamadeild kvenna, Verkalýðs- og sjómannafélagi Gerðahrepps, barna- stúkunni Siðsemd, stúkunni Framför, - á Sauðárkróki Með breytingu á samþykkt um stjóm bæjarmálefna fyrir Sauðár- krókskaupstað, sem gerð var í mars á síðasta ári, var bæjarfulltrúum þar fækkað úr níu í sjö. Kemur breyting- in til framkvæmda frá upphafi kjör- tímabilsins sem hefst 11. júní í ár. Fækkun bæjarfulltrúanna var sam- þykkt með 6 atkvæðum, þ.e. þriggja bæjarfulltrúa Framsóknarflokks og þriggja fulltrúa Sjálfstæðisflokks, gegn 2 atkvæðum fulltrúa Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags. Einn bæjarfulltrúa, bæjarfulltrúi K-lista, Óháðra borgara, sat hjá við at- kvæðagreiðsluna. Sparisjóðnum í Keflavík og Dagmar Arnadóttur. í ársbyrjun 1992 vom til í sundlaugarsjóði kr. 147.410, sem safnast höfðu. Yngsta kynslóðin í Garði sýndi áhuga sinn í verki með því að halda hlutaveltur til ágóða fyrir sjóðinn. Vígsluathöfnin Vígsluathöfnin hófst með fjöl- mennri skrúðgöngu frá íþróttavelli að nýju íþróttamiðstöðinni og síðan lék lúðrasveit Tónlistarskólans í Garði. Eftir ávarp oddvitans og ræðu formanns byggingarnefndar blessaði séra Hjörtur Magni Jóhannsson sóknarprestur mannvirkin, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra flutti ávarp, leikið var á þverflautu og píanó, skólabörn úr leikskóla og Gerðaskóla sungu og sýndu leikfimi og fleira var til skemmtunar. Síðan var öllum viðstöddum boðið að þiggja veitingar í boði kvenfélagsins í hreppnum. Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og fulltrúi Óháðra borgara eiga með sér meirihlutasamstarf í bæjarstjóm- inni. - í Vestmannaeyjum Hinn 22. júlí á sl. ári var samþykkt í bæjarstjóm Vestmannaeyja tillaga um að fækka bæjarfulltrúum úr 9 í 7. Samþykktina gerðu sex bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins. Gegn henni greiddu atkvæði þrír bæjarfulltrúar, tveir bæjarfulltrúar Alþýðuflokks og bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins. STJÓRNSÝSLA Bæjarfulltrúum fækkar 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.