Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 6
SAMTALIÐ Fiskiskip i höfninni í Grindavik. „Vaxtatekjur bæjarins hæiri en vaxtagjöldin44 Samtal við Jón Gunnar Stefánsson, bœjarstjóra í Grindavík Dagana 9. og 10. apríl voru rétt tuttugu ár síðan fimm sveitarfélög hlutu bæjarréttindi. Þau voru Seltjarnarnes, Bolungarvík, sem áður hét Hólshreppur, Dalvík, Eski- fjörður, sem endurheimti kaupstaðarréttindi, sem stað- urinn hafði fengið 1786, og Grindavík. „Við héldum upp á afmælið með þriggja daga stór- hátíð,“ segir Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri í Grindavík, er hann var tekinn tali á dögunum. Hann kom til Grindavíkur í ársbyrjun 1983 og hefur því verið bæjarstjóri síðari áratuginn sem sveitarfélagið hefur verið kaupstaður, en til Grindavíkur kom Jón frá Flat- eyri þar sem hann hafði stjómað útgerð og fiskverkun í 26 ár og verið hreppsnefndarmaður í átta ár. „Við héldurn stórdansleik fyrir bömin,“ heldur Jón áfram. „Við vígðum nýja sundlaug, héldum íþróttahá- tíð, buðum til sinfóníutónleika, héldum hátíðarfund þar 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.