Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Side 6

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Side 6
SAMTALIÐ Fiskiskip i höfninni í Grindavik. „Vaxtatekjur bæjarins hæiri en vaxtagjöldin44 Samtal við Jón Gunnar Stefánsson, bœjarstjóra í Grindavík Dagana 9. og 10. apríl voru rétt tuttugu ár síðan fimm sveitarfélög hlutu bæjarréttindi. Þau voru Seltjarnarnes, Bolungarvík, sem áður hét Hólshreppur, Dalvík, Eski- fjörður, sem endurheimti kaupstaðarréttindi, sem stað- urinn hafði fengið 1786, og Grindavík. „Við héldum upp á afmælið með þriggja daga stór- hátíð,“ segir Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri í Grindavík, er hann var tekinn tali á dögunum. Hann kom til Grindavíkur í ársbyrjun 1983 og hefur því verið bæjarstjóri síðari áratuginn sem sveitarfélagið hefur verið kaupstaður, en til Grindavíkur kom Jón frá Flat- eyri þar sem hann hafði stjómað útgerð og fiskverkun í 26 ár og verið hreppsnefndarmaður í átta ár. „Við héldurn stórdansleik fyrir bömin,“ heldur Jón áfram. „Við vígðum nýja sundlaug, héldum íþróttahá- tíð, buðum til sinfóníutónleika, héldum hátíðarfund þar 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.