Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 35
AFMÆLI Á árinu 1963 var afsteypa af iíkneskinu af Ingólfi Arnarsyni sett upp i Rivedal i Sunnfjord i Noregi og var myndin tekin viö afhjúpun þess. Um athöfnina segir Mats Wibe Lund Ijósmyndari, sem tók myndina: „Þennan dag var alskýjaö og smá úrkoma en þegar Auöur Auöuns, þáv. forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, afhjúpaöi styttuna skein sólin örstutta stund beint á Ingólf - eins og væri hann kominn heim aftur. Síöan var þungbúiö þaö sem eftir var dagsins. Þetta var á vissan hátt mikilfengleg helgistund og greinitegt aö Norömenn sem viöstaddir voru kunnu vel aö meta þaö aö fá styttuna í fæöingar- byggö Ingólfs. “ annast allar framkvæmdir fyrir hönd félagsins var kosin svokölluð Ing- ólfsnefnd og hlutu sæti í henni Jón Halldórsson, Magnús Benjamínsson, Magnús Th. Blöndahl, Sveinn Jóns- son og Knud Zimsen. Samþykkt var að félagið veitti tvö þúsund krónur til gerðar styttunnar. Að lokum var samþykkt að senda Einari svohljóð- andi skeyti: „Iðnaðarmannafélagið gengst fyrir fjársöfnun til Ingólfsmyndar þinnar. Starfaðu öruggur." Skeyti þetta var sent 29. september 1906, eða sama daginn og ritsíminn var opnaður, og var það fyrsta al- menna símskeytið sem sent var. Ekki er það ætlun mín að rekja hér sögu Ingólfsnefndar. Um það má lesa í endurminningum Knud Zimsen, Við fjörð og vík, og ennfremur í Sögu Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. I henni segir meðal annars: Sunnudaginn 24. febr. 1924 var gott veður, hlýtt í lofti og austan andvari. Laust fyrir klukkan þrjú komu iðnaðarmenn í fylkingu upp á Arnarhól, en þar var þá fjölmenni fyrir. Leikið var á horn Island far- sældafrón en síðan sungið kvæði eft- ir Kjartan Ólafsson með nýju lagi eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Þá flutti Knud Zimsen borgarstjóri ræðu um Ingólf og sagði sögu líkneskisins. Því næst gekk formaður félagsins, Jón Halldórsson, upphafs- maður málsins, upp á fótstall líkneskisins, svipti hjúpnum af því og afhenti landinu gjöfina með stuttri ræðu. Hann sagði m.a.: „Háttvirta ríkisstjórn! Ég afhendi yður nú þessa mynd frá Iðnaðar- mannafélagi Reykjavikurþessu landi og þessari þjóð til eignar og umráða; gerið svo vel og takið á móti henni, vemdið hana frá árásum eyðilegg- ingarinnar, að svo miklu leyti sem í ykkar valdi stendur.“ Forsætisráðherra, Sigurður Eggerz, þakkaði gjöfina með ræðu og minnt- ist Einars Jónssonar. Því næst var leikið á horn lag Páls ísólfssonar við kvæði Þorsteins Gíslasonar er hann hafði ort í tilefni dagsins og birtist í Morgunblaðinu þann dag. Síðast var þjóðsöngurinn sunginn af öllum mannfjöldanum. Klukkan sjö um kvöldið hófst í Iðnó veisla er félagið bauð til og sátu hana á annað hundrað manns. Knud Zimsen sagði þar nánar sögu Ing- ólfsmyndarinnar og þakkaði öllum sem hlut áttu að máli. Forsætisráð- herra mælti fyrir minni félagsins og sagði ágrip af sögu þess. Jón Arnason prentari mælti fyrir minni nefndar- innar og kom m.a. fram í ræðu hans að í janúar 1923 hefði komið hingað danskur gipssteypari sem gerði mót af styttunni og voru þau fullgerð og send utan 24. apríl sama ár. Voru þar gerð sandmót fyrir eirsteypuna og kom hún hingað fullgerð í lok nóv- ember. Kostnaður við gipsmót varð 6000 kr., eða hálfu meira en áætlað var, og eirsteypan kostaði 15 þúsund. Alls taldi hann kostnaðinn nema um 40 þúsundum króna og mest af því 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.