Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 11
SAMTALIÐ Viöihlíð. I húsinu eru íbúöir aldraöra og langlegudeild. Ljósm. U. Stef. Á miöbæjarsvæöi i Grindavlk eru skemmtilegar grjóthleðslur. Ljósm. U. Stef. kosta bæjarfélagið milli 200 og 300 milljónir króna þegar upp er staðið. Ibúar Grindavíkur voru um 1500 árið 1974 en eru nú urn 2.200 þannig að íbúafjölgunin á undanfömum tveimur áratugum kallar orðið á nýjan skóla eins og hún hefur kallað á ýmsar aðrar fram- kvæmdir á tuttugu ára tímabili." - Leysið þið mörg verkefni sameiginlega með öðruni sveitarfélögum á Suðurnesjum? „Já, þau eru nokkur. Fjölbrautaskóli Suðurnesja var byggður upp með sameiginlegu átaki sveitarfélaga á Suðumesjum. Meðal fyrstu samstarfsverkefnanna var Sorpeyðingarstöð Suðumesja sem hefur frá árinu 1977 séð um sorphirðu og sorpeyðingu. Heilbrigðiseftirlit Suðumesja er sameiginleg stofnun, þar sem nú vinna fimm starfsmenn, sem annast umsjón og eftirlit á hinum ýmsu sviðum heilbrigðismála. Síðast en ekki síst má nefna Hitaveitu Suðumesja, en hún er nú talin vera eitt af öflugustu fyrirtækjum landsins með hliðsjón af eig- infjárstöðu. Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna, Samband sveitarfélaga á Suðumesjum (SSS), er stofn- un þar sem tekin eru til umfjöllunar ýmis sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna og með þeim hætti hafa sveitarfélögin oft getað sýnt styrkleika sinn til að hrinda góðum málum í framkvæmd með sama hætti og væru þau eitt stórt sveitarfélag.“ - Viltu eiga nokkur lokaorð? „Ég spái bæjarfélaginu bjartri framtíð á grundvelli þess að hér býr dugmikið fólk og tækifærum til fjöl- breyttrar atvinnustarfsemi til lands og sjávar á örugg- lega eftir að fjölga. A næstu grösum tel ég að hljóti að vera samgöngubætur sem tengja Grindavík við Suður- landsundirlendið og þær eiga eftir að sanna gildi sitt svo um munar.“ Stökkvistööin i Grindavik er ein sú fullkomnasta á landinu, segir Jón Gunnar bæjarstjóri. Ljósm. U. Stef. - Hvaða samgöngubœtur eru það? „Ég á við lagningu vegar rnilli Þorlákshafnar og Grindavíkur. Með slíkri tengingu við Þorlákshöfn yrði Grindavík í þjóðbraut á leiðinni milli Suðurlandsundir- lendisins og Keflavíkurflugvallar. Með henni myndi opnast nýr hringvegur frá Reykjavík, um Hveragerði, Þorlákshöfn og Grindavík og til Reykjavíkur. Einnig opnaðist greið leið fyrir fiskútflutning, ekki aðeins frá Þorlákshöfn heldur einnig frá Vestmannaeyjum um Þorlákshöfn og Grindavík til Keflavikurflugvallar. Þegar farið verður að flytja ferskan fisk með flugvélum á markaðinn í stórum stíl munar um beinu brautina.“ Unnar Stefánsson 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.