Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 7
SAMTALIÐ Frá hátíðarfundi bæjarstjórnar Grindavík- ur að morgni 10. apríl er haldiö var upp á 20 ára afmæli kaupstaðarréttindanna. sem Svavar Ámason, fyrrum oddviti, var kosinn fyrsti heiðursborgari bæjarins, við opnuðum málverkasýn- ingu á verkum Gunnlaugs Schevings, gengum til kirkju, drukkum afmæliskaffi, þar sem 1100 manns nutu af- mælisveitinga, og að lokum var hátíðardagskrá í íþróttahúsinu með tónlistarívafi og ræðuhöldum, þar sem tónlistin var sérstaklega tileinkuð Sigvalda Kalda- lóns og 15 ára dvöl hans í bænum minnst með þeim hætti. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, Jó- hanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, alþingismenn og fleiri góðir gestir heiðruðu bæinn með nærveru sinni og jók það enn á hátíðleika afmælisdagsins.“ - Hverjar hafa verið helstu framkvcemdir bœjarins ú síðustu árum? „Á undanfömum árum hafa framkvæmdir bæjarins sérstaklega beinst að uppbyggingu íþróttamannvirkja og lokaáfangi í því átaki er opnun nýrrar sundlaugar, en það mannvirki hefur verið í smíðum sl. tvö ár og tekið drjúgan skerf af framkvæmdafé bæjarsjóðs án þess að bærinn þyrfti að hleypa sér í verulegar skuldir. Þar áður höfðu verið gerðir tveir stórir grasvellir og reist íþróttahús sem tekið var í notkun 1985, en frá þeim tíma hefur íþróttalífið blómgast sem best sést á árangri körfuboltaliðs bæjarins. Grasvellimir eru nýrri og bíða menn nú spenntir eftir árangri knattspymuliðs bæjarins. Fyrr en varir verður ábyggilega kominn upp hópur sundfólks sem á eftir að gera garðinn frægan.“ - Margir ungir menn héðan hljóta að vera til sjós og aðrir í erfiðisvinnu i landi. Hverjir liafa umframorku til að stunda svona miklar íþróttir? „Eg verð að segja að fólk nýtir tímann vel milli ver- tíða og átakaverkefna á sjónum. Sjósóknin byggir á Sinfóníuhljómsveit íslands á afmælistón- leikunum I iþróttahúsinu. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.