Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 63

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Blaðsíða 63
TÆKNIMÁL Huber skólpsía. sérstakar síur til að fást einmitt við þetta. Með þessu móti verður verkefni aðalhreinsistöðvarinnar mun viðráð- anlegra auk þess sem verðmæti kunna að vinnast. Pressað prótínhrat frá frystihúsum er hráefni í fiskimjöl eða marning ef rétt er að staðið. Það hefur hins vegar reynst örðugra að koma rækjuúrgangi í verð en það verður fyrr eða síðar unnt og því skynsamlegt að því sé safnað á staðnum strax í upphafi til að koma í veg fyrir óþarfa fjárfestingu. Læt ég hér staðar numið að þessu sinni. Ef þú, lesandi góður, hefur við lestur þessa greinarkoms rekist á eitthvað sem vekur áhuga þinn þá hafðu samband. Við auglýsum í þessu blaði og þar er að finna heimilisfang, síma- og faxnúmer. SKÓGRÆKT RÍKISIMS N Garðeigendur - sumarbústaðaeigendur Skógrækt ríkisins selur plöntur á eftirtöldum stööum: MÓGILSÁ, Kjalarnesi, sími 91-666014 og 91-666071 - Opiö 8-18 virka daga og 9-17 um helgar. HVAMMI, Skorradal - sími 93-70061 - Opiö virka daga og eftir samkomulagi. LAUGABREKKU við Varmahiíö, Skagafiröi - sími 95-38216 - Opið virka daga kl. 9-17.30 og um helgar kl. 13-16 (mai og júni). VÖGLUM, Fnjóskadal - sími 96-25715 - Myndsendir 96-27868 - Opið virka daga kl. 9-17.30 og um helgar kl. 13-16 (maí og júní). Símatími kl. 10-12 virka daga og 11-12 um helgar. HALLORMSSTAÐ á Fljótsdalshéraði - sími 97-11774 - Opið virka daga kl. 8-17.00. TUMASTÖÐUM i Fljótshlíð - sími 98-78345 - Opið virka daga kl. 8-17.30. Starfsfólk skógræktarstöövanna leiöbeinir viö plöntuval og útvegar plöntur frá öörum skógræktarstöövum ef á þarf aö halda. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.