Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Page 63

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Page 63
TÆKNIMÁL Huber skólpsía. sérstakar síur til að fást einmitt við þetta. Með þessu móti verður verkefni aðalhreinsistöðvarinnar mun viðráð- anlegra auk þess sem verðmæti kunna að vinnast. Pressað prótínhrat frá frystihúsum er hráefni í fiskimjöl eða marning ef rétt er að staðið. Það hefur hins vegar reynst örðugra að koma rækjuúrgangi í verð en það verður fyrr eða síðar unnt og því skynsamlegt að því sé safnað á staðnum strax í upphafi til að koma í veg fyrir óþarfa fjárfestingu. Læt ég hér staðar numið að þessu sinni. Ef þú, lesandi góður, hefur við lestur þessa greinarkoms rekist á eitthvað sem vekur áhuga þinn þá hafðu samband. Við auglýsum í þessu blaði og þar er að finna heimilisfang, síma- og faxnúmer. SKÓGRÆKT RÍKISIMS N Garðeigendur - sumarbústaðaeigendur Skógrækt ríkisins selur plöntur á eftirtöldum stööum: MÓGILSÁ, Kjalarnesi, sími 91-666014 og 91-666071 - Opiö 8-18 virka daga og 9-17 um helgar. HVAMMI, Skorradal - sími 93-70061 - Opiö virka daga og eftir samkomulagi. LAUGABREKKU við Varmahiíö, Skagafiröi - sími 95-38216 - Opið virka daga kl. 9-17.30 og um helgar kl. 13-16 (mai og júni). VÖGLUM, Fnjóskadal - sími 96-25715 - Myndsendir 96-27868 - Opið virka daga kl. 9-17.30 og um helgar kl. 13-16 (maí og júní). Símatími kl. 10-12 virka daga og 11-12 um helgar. HALLORMSSTAÐ á Fljótsdalshéraði - sími 97-11774 - Opið virka daga kl. 8-17.00. TUMASTÖÐUM i Fljótshlíð - sími 98-78345 - Opið virka daga kl. 8-17.30. Starfsfólk skógræktarstöövanna leiöbeinir viö plöntuval og útvegar plöntur frá öörum skógræktarstöövum ef á þarf aö halda. 125

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.