Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 15
SOFN þau í þeirra eigu og bama þeirra til ársins 1979. Halldór og Ragnhildur gengust fyrir gagngerum endurbót- urn á Húsinu undir leiðsögn Matthí- asar Þórðarsonar þjóðminjavarðar og er talið að það sé fyrsta mark- vissa endurgerð húss á vegum ein- staklings hér á landi, sem tekur mið af húsavernd. Síðast bjó í Húsinu Auðbjörg Guðmundsdóttir, en hún seldi ríkissjóði það ásamt Assistentahúsinu og útihúsum árið 1992. Við kaup ríkissjóðs á húsunum tók Þjóðminjasafn Islands við um- sjón þeirra og framkvæmd á við- gerðum og endurbótum í samráði við héraðsnefnd Amesinga og Eyr- arbakkahrepp. I samkomulagi þess- ara aðila var gert ráð fyrir því að Eyrarbakkahreppur og héraðsnefnd Arnesinga tækju við rekstri og við- haldi eignanna í samráði við Þjóð- minjasafn að loknum endurbótum. Gert var ráð fyrir því í upphafi að Byggðasafn Arnesinga á Selfossi yrði llutt í Húsið þegar viðgerðum lyki. Jafnframt tók Eyrarbakka- hreppur að sér umsjón með lóð og lóðarframkvæmdum. A undanförnum tveimur árum hafa verið gerðar miklar endurbætur Munir úr Verslun Guölaugs Pálssonar. Viö þetta pianó Guömundu Nielsen læröu margir Sunnlendingar aö leika á hljóöfæri. á Húsinu og Assistentahúsinu og lætur nærri að kostnaður við þær hafi verið um 45 milljónir króna. Jón Karl Ragnarsson, trésmíða- meistari á Eyrarbakka, og sam- starfsmenn hans hafa unnið að við- gerðum á timburverki öllu en fjöl- margir iðnaðarmenn aðrir, utan hér- aðs og innan, hafa séð um viðgerðir og endurbætur á öðrum verkþáttum. Við uppsetningu sýninga Byggðasafns Amesinga í Húsinu og Assistentahúsinu var fyrst og fremst haft að leiðarljósi að húsin nytu sín þar sem þau eru í raun aðalsafngrip- irnir. I sýningunni er sögð saga Hússins og íbúa þess og kynnt er verslunarsaga Eyrarbakka, en jafn- framt leitast við að sýna þversnið af sögu Arnesinga. Sýndir eru munir úr Lefolii-verslun, sem var síðasta danska verslunin á Eyrarbakka, og settir hafa verið upp munir úr versl- un Guðlaugs Pálssonar (1896-1993), en verslunarferill hans á Eyrarbakka var langur og einstak- ur. Sýndir eru kirkjugripir og gerð Flóaáveitunnar er kynnt. Sagt er frá tóvinnu og úrval safngripa Byggða- safns Amesinga er í einu herbergi. Ein stofan í Húsinu hefur verið end- urgerð líkust því sem hún er sam- kvæmt ljósmyndum sem til eru úr henni frá því um aldamót. Enn vant- ar nokkuð á að lokið sé við uppsetn- ingu sýningarinnar. Við hátíðlega athöfn, sem hófst í Eyrarbakkakirkju, afhenti Þór Magnússon þjóðminjavörður Sigríði Jensdóttur, oddvita héraðsnefndar Ámesinga, Húsið til umsjónar. For- 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.