Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 49
BÆKUR OG RIT Úrskurðir og álit fé- lagsmálaráðuneytisins 1994 Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út ritið „Urskurðir og álit félagsmálaráðuneytisins í sveitar- stjórnarmálum 1994“. Ritið er hið fjórða sem ráðuneytið gefur út á grundvelli 119. greinar sveit- arstjórnarlaganna frá 1986 þar sem segir að ráðuneytið skuli ár- lega gefa út úrskurði sína í sveit- arstjómarmálum. A árinu 1990 gaf ráðuneytið út úrskurði áranna 1986-1989, árið 1992 komu út úrskurðir og álit ráðuneytisins á árunum 1990 og 1991 og á árinu 1994 úrskurðir áranna 1992 og 1993. í ritinu nú eru í fyrsta skipti gefnir út úr- skurðir eins árs, samtals 69 að tölu, enda fjölgaði kærum og öðr- um erindum geysilega á síðasta ári frá því sem verið hafði árin á undan. Að dómi ráðuneytisins eru skýringar þess einkum tvær. Annars vegar gildistaka stjórn- sýslulaga nr. 37/1993 því að al- menningur hafi með tilkomu þeirra orðið meira meðvitaður um rétt sinn til að fá úrlausn mála hjá stjórnsýslunni og hins vegar sveitarstjórnarkosningarnar 28. maí 1994, því að deilumál hafi skapast við undirbúning þeirra og við framkvæmd kosninga á ýms- um stöðum. Fremst í ritinu er birt efnisskrá þar sem bent er á hvaða greinar sveitarstjórnarlaganna fjallað er um í hverjum úrskurði og áliti. Önnur skrá sýnir hvaða úrskurðir og álit eigi við einstakar greinar og loks er skrá um önnur lög sem vitnað er til. Ritið er 208 bls. að stærð. Það fæst í félagsmálaráðuneytinu og á skrifstofu sambandsins og kostar 1.800 krónur eintakið. Hin ritin með úrskurðum ráðuneytisins eru einnig fáanleg í ráðuneytinu og á skrifstofu sambandsins. Nákvæm vitneskja... forsendur skynsamlegrar ákvörðunar Fróðleikur um land og þjóð Landshagir cru ársrit Hagstofunnar sem hefur að geyma mikinn fjölda athyglisverðra og aðgengilegra upplýsinga um flest svið þjóðfélagsins, svo sem mannfjölda, laun, verðlag, vinnumarkað, framleiðslu, heilbrigðismál, menntamál o.fl. Landshagir 1995 eru einnig komnir út. Verð kr. 2.200. Fjármál sveitarfélaga I ritinu Sveiiarsjóðareikningar 1994 er gerð ítarleg grein fyrir fjárhagslegri afkomu allra sveitarfélaga í landinu. Einnig er fjallað um þjónustu hvers sveitafélags á sviði dagvistar, félagsmála, fjárhagsaðstoðar o.fl. Verð kr. 1.800. Utanríkisverslun fslendinga f ritinu Utanríkisverslun 1994 eftir tollskrámúmerum eru upplýsingar um utanríkisviðskipti íslendinga árið 1994. Handhægt rit fyrir þá sem stunda innflutning eða útflutning og einnig fyrir framleiðendur sem eru í samkeppni við innflutning. Verð kr. 2.200. Alþingiskosningar Alþingiskosningar 1995 greina frá nýafstöðnum kosningum. Þar eru ítarlegar upplýsingar um frambjóðendur.kosningaþáttlöku, kosningaúrslit o.fl. Rit fyrir alla áhugamenn um stjómmál. Verð kr. 800. Hagtíðindi Hagtíðindi em mánaðarrit Hagstofunnar. I þeim em birt reglu- bundið yfirlit um utanríkisverslun, fiskafla, þróun peningamála, ýmsar vísitölur, greinar um félagsmál, ferðamenn o.fl. Ársáskrift kr. 3.000. Einstök hefti kr. 300. Ferðamenn á fslandi Gistiskýrslur 1994 greina frá fjölda gististaða, herbergja og rúma, gistinátta og nýtingu gistirýmis eftir landsvæðum. Rit fyrir alla þá er tengjast ferðamannaþjónustu. Verð kr. 700. Vinnumarkaður í ritinu Vinnumarkaður 1994 er fjallað um atvinnumál, atvinnuleysi, vinnustundir o.fl. Handhægt og greinargott rit um íslenskan vinnumarkað. Verð kr. 1.000. Hagstofa íslands Skuggasundi 3 150 Reykjavflc S. 560 9800 Bréfas. 562 3312 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.