Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 44
MÁLEFNI ALDRAÐRA Próun hjúkrunarheimila Aöhlynning viö andlát Langlegusjúklingar meö verulegt færnitap Aöhlynning viö andlát Langlegusjúklingar meö verulegt færnitap ? Skammtímavistun og hvíldarinnlagnir Aöhlynning viö andlát Langiegusjúkl. meö verulegt færnitap Tími í árum taliö Próun aðstoðar í heimahúsum A E = s | s 'T'I Langlegusjúklingar meö verulegt færnitap 11 S| 1! m Tímabil aöstoöar laust er hér um að ræða mjög hagstæða leið fyrir við- komandi sveitarfélag þegar lil lengri tíma er litið en hvort hér sé tryggt að unnið sé til fulls í samræmi við markmið laganna eða hvort þessari leið fylgi aukin lífs- gæði fyrir aldraða íbúa sveitarfélagsins hlýtur að vera matsatriði í hverju tilviki. Skiptir landfræðileg stærð og lega sveitarfélaganna vissulega máli í þessu tilliti. Heimaþjónusta Löngum hefur verið talað fyrir þeirri þjóðhagslegu hagkvæmni sem felst í heimaþjónustu og víst er að það er ódýrari leið fyrir þjóðfélagið en sjúkrahús- og hjúkr- unarheimilispláss fyrir aldraða sem þurfa umönnun og aðhlynningu. Þetta staðfestir nýútkomin skýrsla Hag- sýslu ríkisins. Þá er þessi leið í fullu samræmi við óskir aldraðra sjálfra og ítrekaðar niðurstöður rannsókna þar um. Eg tel ekki ástæðu að fjölyrða um það frekar hér, svo mikið hefur verið rætt og ritað um mikilvægi heima- þjónustu á undanförnum árunt. Ég hef þó alltaf haldið því fratn að heimaþjónusta eigi ekki og geti reyndar ekki leyst stofnanir af hólmi hvað þá að koma í staðinn fyrir þá ómældu aðstoð sem ættingjar veita sínum öldr- uðu fjölskyldumeðlimuin. Ég tel að alltaf verði þörf fyrir stofnanir fyrir aldraða en að hlutverk þeirra sé að breyt- ast og eigi eftir að breytast enn meir er fram líða stundir. Kem ég nánar að því síðar. Það hlýtur þó að vera um- hugsunarefni að svo mikil áhersla skuli vera lögð á stofnanauppbyggingu fyrir aldraða í þeirri mynd sem nú tíðkast, sérstaklega í ljósi þess að þjónusta við aðra hópa í samfélaginu, t.d. fatlaða og þroskahefta, snýst um að leggja niður stofnanir og skapa íbúum þeirra skilyrði er tryggir heimilislegra umhverfi og meira sjálfstæði og sjálfsforræði. A sama tíma sé ég að úrræði eins og heimaþjónusta og heimahjúkrun hafa enn ekki l'engið tækifæri til að þróast sem raunverulegar úrlausnir sem aldraðir geta treyst og byggt áform sín á um áframhald- andi búsetu á eigin heimili. Það sem ungt fólk stefnir að og öllum þykir sjálfsagt, það að verða sjálfstætt og halda sitt eigið heimili, þurfa aldraðir nú að berjast fyrir að viðhalda. En heimaþjónusta er ekki bara heimaþjónusta. Hún er aldrei betri en það skipulag sem hún byggir á og það starfsfólk sent innan hennar starfar. Annars staðar á Norðurlöndum hafa ýmsar leiðir verið reyndar við skipu- Úr ráöstefnusal á Hótel Loftleiöum. Gunnar G. Vigfússon tók myndirnar. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.