Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 22
HÚSNÆÐISMÁL Búsetaíbúðir - framtíðar- lausn fyrir sveitarfélögin Reynir Ingibjartsson, starfsmaður Búseta - landssam- bands Búseti oröinn besti kosturinn I 3. tbl. Sveitarstjórnarmála arið 1991 skrifaði ég grein um búseturéttarformið, sem þá var að mótast hér á landi. Bent var á að hér væri um áhugaverðan valkost að ræða fyrir sveitarfélögin til að leysa húsnæðismálin í viðkomandi byggðarlögum. Nú er svo komið að búsetaíbúðir eru orðnar hag- kvæmasti húsnæðiskosturinn fyrir fólk, hvort sem mið- að er við hinar svokölluðu félagslegu eignaríbúðir (verkamannabústaðakerfið) eða húsbréfakerfið. I sam- anburðinum við húsbréfakerfið ntunar um 18% til 25% í mánaðarlegum húsnæðiskostnaði, ef miðað er við íbúð sem kostar 9 milljónir króna, en síðan þarf kaupandi í húsbréfadæminu að leggja fram sjálfur rúmlega 3 millj- ónir króna á móti um 900 þúsundum króna sem kaup- andi í búsetakerlinu þarf að leggja fram. Mánaðarlegur luisnæðiskostnaður í búsetaíbúðum er svo um 20% til 50% lægri en í félagslegum eignaríbúð- um, ef ntiðað er við 7 milljóna króna íbúð og 4 manna fjölskyldu að teknu tilliti til húsaleigubóta og vaxtabóta. Eltt nýjasta hús Buseta viö Laufengí 5 í Reykjavík. Ljósm. Reynir Ingibjartsson. Haldió i aörar áttir á Norö- urlöndunum A undanfömum áratugum hafa aðrar Norðurlandaþjóðir stefnt í gagnstæðar áttir við lausn húsnæðismála. Þar bera sveitarfélögin í flestum tilfellum meiri ábyrgð á að tryggja öllum húsnæði en Hvert stefna sveitarfélögin í húsnæöis- málum? Fyrir hálfum áratug voru gerðar umfangsmiklar breyt- ingar á húsnæðislöggjöfinni, sem settu aukna ábyrgð á herðar sveitarfélaganna í landinu. Jafnframt voru auknir möguleikar fyrir félagasamtök eins og búsetafélögin að takast á við þennan málaflokk. Því miður hefur farið svo að sveitarfélögin hafa nánast verið í kapphlaupi um fjármagn frá Húsnæðisstofnun ríkisins, oft án tillits til þarfar og á kostnað ýmissa fé- lagasamtaka, sem höfðu skyldum að gegna við félags- menn sína. Afleiðingarnar eru gríðarlegar ábyrgðir vegna kaup- skyldu á ibúðum, mikil fjárútlát vegna óseldra íbúða og þrotlaus vinna kringum byggingarframkvæmdir, um- sóknir, kaup og sölu, rekstur og viðhald. I stað þess að leita samstarfs við félagasamtök eins og búsetafélögin, hafa þessir aðilar verið gerðir að eins konar keppinautum og fræjum tortryggni sáð. Sveitarstjórnarmenn og fulltrúar í húsnæðisnefndum hafa á stundum fallið fyrir þeirri freist- ingu að auka mikilvægi þeirra sjálfra með úthutun íbúða og fjármagns. Mistúlkuð ábyrgð hefur orðið að skuldafeni og látið hefur verið undir höfuð leggjast að kynna sér aðra kosti og hagkvæmari, bæði fyrir fólkið og sveitarfélögin. Alþingismenn og yfirvöld húsnæðis- mála eiga hér einnig hlut að máli og útkoman af þessu öllu er sérkennileg blanda af forræðishyggju og sjálfs- eignarstefnu í anda Bjarts í Sumarhús- um. 2 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.