Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 61
NÁTTÚ RUHAMFARIR skipin Óðinn og Ægir fluttu björgunarlið frá Grundarfirði og frá Reykjavík og togarinn Sléttbakur frá Patreksfirði og náðu til Flateyrar síðdegis og að kvöldi 26. október. Þyrlur Landhelgisgæslunnar og vamarliðsins fluttu lækn- ishjálp og leitarhunda sem komu m.a. frá Egilsstöðum og sönnuðu á ný gagnsemi sína. Talið er að samtals hafi á annað þúsund manns sinnt leitar- og björgunarstarfi beint og óbeint og margir þeirra við hinar erfiðustu að- stæður á Flateyri. Fjölmiðlar í samstarfi við Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauða kross Islands stóðu að landssöfnun til stuðnings þeim sem fyrir tjóni urðu á Flateyri eins og gert var eftir snjóflóðið á Súðavík 16. janúar. Mjög al- menn þátttaka var í fjársöfn- uninni. Um 260 milljónir krónar söfnuðust innanlands eða svipað og eftir snjóflóðið á Súðavík. Einnig var al- menn fjársöfnun í Færeyjum þar sem 25 millj. króna Á Flateyri 1. nóvember. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Kristján J. Jóhannesson, sveitarstjóri á Flateyri, Magnea Guömundsdóttir, oddviti Flateyrarhrepps, og Vilhjálmur P. Vilhjálmsson, formaöur sambandsins. Ljósm Kristján Þór Júlfusson, bæjarstjóri á ísafiröi. Ris fluttist eina hundrað metra úr staö meö flóöinu. Ljósm. Svanbjörg Haraldsdóttir. söfnuðust. Einnig hefur fjárstuðningur borist frá almenn- ingi í vesturhéruðum Noregs. Samúðarkveðjur bárust frá þjóðhöfðingjum margra landa og fleirum. Þannig sendi stjóm Sambands sveitarfélaga í Grænlandi sambandinu samúðarkveðjur og bað að þeim yrði komið til hrepps- nefndar Flateyrarhrepps. Nolckrir forustumenn sambandsins heimsóttu Flateyri hinn 1. nóvember og sambandið fór þess á leit við sveit- arstjómir landsins að þær létu noklcra fjárhæð af hendi rakna til Flateyrarhrepps á hliðstæðan hátt og gert var eftir snjóflóðið á Súðavík. Undirtektir við því erindi sambandsins hafa verið góðar. Eftir snjóflóðin á Súðavík og Flateyri er ljóst að þung áhersla verður nú lögð á að láta fram fara mat á snjó- flóðahættu í þeim byggðarlögum sem vitað er að búa við þá vá sem leynist víðar en áður hefur verið ætlað. Aðspurður segir Magnús Már Magnússon, deildar- stjóri snjóflóðadeildar Veðurstofu íslands, að nú sé af kappi unnið að því að kortleggja þau svæði sem búa við snjóflóðahættu. „Reynslan sýnir,“ sagði hann í samtali við Sveitarstjórnarmál, „að hættumat okkar verður að byggjast á fleiri forsendum heldur en notaðar hafa verið til þessa. Það er afar brýnt að allar heimildir um snjóflóð og frásagnir komist til skila til okkar í snjóflóðadeild Veðurstofunnar. Við munum á næstunni einbeita okkar að því að útbúa fyrir hina einstöku staði áhættumat þar sem gerð er grein fyrir hversu mikil eða mismikil hættan er á hverjum stað.“ U. Stef 25 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.