Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 21
FJÁRMÁL mála. í þriðja hluta eru skilgreining- ar helstu hugtaka og skýringar við megintöflur skýrslunnar. I fjórða hluta eru megintöflur sýndar og samanstanda þær af þremur töfluyf- irlitum um fjárhag hvers sveitarfé- lags. Næst kemur yfirlit sem sýnir afkomu fyrirtækja sveitarfélaga sem hafa sjálfstæðan fjárhag. Þá koma tvær nýjar töflur um fjármál sveitar- félaga eftir kjördæmum. Loks eru töflur sem sýna þjónustu sveitarfé- laga á sviði dagvistar- og félags- mála. Sérstaða Sveitarsjóðareikninga Hagstofu Islands felst einkum í því að ritið birtir upplýsingar um alla þætti í ársreikningi sveitarfélaga og sýnd er nákvæm sundurliðun rekstr- ar- og framkvæmdayfirlita. Fjallað er sérstaklega um fjárfestingu sveit- arfélaga og fyrirtækja þeirra og ítar- leg greinargerð er um veitt og tekin lán sveitarfélaga. Þá er ítarleg sam- antekt um félagsþjónustu sem er dýrasti liðurinn í rekstri sveitarfé- laga. Gagnabanki Hagstofu ís- lands I gagnabanka Hagstofu Islands eru nú til upplýsingar á samræmdu formi um fjármál sveitarfélaga frá árinu 1990 til 1994. Hagstofan ráð- gerir að koma ársreikningum tíma- bilsins 1979 til 1989 á þetta sam- ræmda form, en ekki er útlit fyrir að hægt sé að fara lengra aftur í tímann vegna breytinga á ársreikningaformi sveitarfélaganna árið 1979. Gagna- banki Hagstofunnar er nú þegar orð- inn áhugavert safn til frekari rann- sókna og enn fleiri möguleikar opn- ast á því sviði þegar fyrir liggja gögn um 15 ára tímabil. Það er von Hagstofunnar að þetta gagnasafn muni nýtast sem best þeim sem hafa áhuga á sveitarstjórnarmálum við rannsóknir á þróun sveitarfélaga og afkomu þeirra. Sveitarfélög hafa gengið í gegnum miklar breytingar á þessu tímabili og þetta gagnasafn ætti því að vera áhugavert til slíkrar vinnu. ÖRYGGISKERFI FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆKI Öryggiskerfi sem vakta innbrot, bruna, vatnsflóð og rafmagnsleysi og senda boð eftir símalínu til öryggisstöðvar VARA þar sem vakt er allan sólarhringinn. ÓDÝR 0G ÖRUGG LAUSN Á VIÐKVÆMU VANDAMÁLI Ókeypis ráðgjöf án skuldbindinga hjá öryggisráðgjöf Vara. Boðbúnaður viðurkenndur af Brunamálastofnun. Margvíslegur öryggisbúnaður Þegar öryggið skiptir öllu Raðgreiðslur Verslunin Skipholti 7, opið 10-18 virka daga. 2 l l L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.