Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 17

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 17
ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST Skipulag umhverfis iþróttamiðstöðvarinnar á Þingeyri. Nýja íþróttahúsinu og sundlauginni er einstaklega vel valinn staður nyrst i byggöinni á Þingeyri. Vestan viö íþróttahúsiö er æfinga- og íþróttasvæði og noröan við þaö er skemmtileg fjara til útivistar og útsýn yfir Dýrafjörö. Þá ber aö nefna tjaldstæöi bæjarins sem er í skjóli fjörukambsins noröan viö iþróttahúsiö. Þingeyrarkirkja er sunnan aökomuvegar í miöju útivistarsvæöi en suöaustan viö kirkjuna eru athyglisveröar fornleifar, „Þinghólar", sem enn hafa ekki veriö rannsakaöir vegna anna hjá Þjóöminjasafni. Einn af Þinghólunum er norðan götu á lóö íþróttahússins. Þinghólar mynda skemmtilega hólaþyrpingu sem hefur mikiö sjónrænt gildi. Viö skipulag á umhverfi iþróttamiöstöövarinnar er lögö áhersla á framangreinda um- hverfisþætti og aö þeir veröi liöir í samhangandi útvistarsvæöi á milli byggöar og fjöru. Gönguleiö úr íbúöarbyggðinni hlykkjast um Þinghóla aö litlu torgi framan viö kirkjuna. Kirkjan stendur nokkuö þröngt viö götu. Því er lagt til aö hellulagður veröi hringferill fram- an viö kirkjuna sem nái yfir götuna og tengir svæöin saman. Gata og lóö noröan viö verður þannig hluti af forsvæöi kirkjunnar. Stíg- urinn heldur síöan áfram til noröurs, meðfram samnýtanlegum bilastæöum og áfram aö hellulögðu inngangstorgi viö iþróttamiöstöö- ina. Þaöan liggur gönguleiöin aö tjaldstæöum, iþróttavelli og útivistarsvæöi í fjörunni. Austan til á lóöinni er akstursleiö að bílastæöi, tjaldstæöi og eldhúsinngangi i íþróttahús. Á undanförnum árum hefur árangur af trjárækt í hinum ýmsu byggöum landsins boriö ríkulegan ávöxt, áræöi manna eykst meö hverju árinu. Á Þingeyri var sérstaklega óskaö eftir aö gert væri ráð fyrir miklum trjágróöri til skjóls og prýöis viö iþróttamiðstöðina. Byggingarlýsing Akveðið var að salarstærðir í- þróttamiðstöðvarinnar miðuðust við körfuboltavöll 14,0 x 26,0 m og er salargólfið 20 x 30 m. Stærð sund- laugarinnar er 8,20 x 16,67 m og er salargólftð 12 x 21 m. Búningsklef- ar eru sameiginlegir fyrir sal og sundlaug. Sameiginlegur inngangur, fatahengi, snyrtingar, herbergi kennara og varsla er fyrir salina. Þá eru tæknirýmin einnig sameiginleg. Stœrðir: Flatarmál salar 688 nf Flatarmál sundlaugarsalar 296 m2 Flatarmál tengibyggingar 223 m: Flatarmál kjallara/tæknirýma 246 m2 Heildarflatarmál 1.453 m2 Heildarrúmmál 8.746 m’ Hönnunin Það markmið var sett að sem mest af framkvæmdinni skyldi unn- ið af heimaaðilum og farið var ná- kvæmlega yfir þá verkþætti sem þyrftu að koma utan frá. Umgjörð hússins er því staðsteypt og myndar eins konar tóftir undir hvelfmgar salanna, en á tóftimar eru reistir límtrésbitar, bogar. Tengi- byggingin á milli salanna, en það er öll sameiginleg aðstaða, er einnig steypt upp í tóftarhæðina. Límtrés- bogarnir og þakeiningarnar komu tilbúnar og voru settar upp á mjög skömmum tíma. Fyrir utan það að límtrésbogamir eru tiltölulega léttir og þægilegt að koma þeim fyrir í reisningu hússins, þá milda þeir í gerð sinni umfang hússins og valda því að húsgerðin fellur vel að smágerðu byggingar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.