Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 28

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 28
UMHVERFISMÁL 3. Söfnun skrifstofupappírs í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 1994 er hafin flokkun pappírs frá öðru sorpi á nokkrum stofnunum borgarinnar. Söfnunin hófst fyrst í skrifstofum borgar- verkfræðings í Skúlatúni og í Ráðhúsinu. Þá hafa nokkrir grunnskólanna tekið þátt í verkefninu og reynt fyrir sér með flokkun. Hér er lögð áhersla á að ná saman gæða- pappír sem hefur verulega hærra markaðs- verð heldur en blandaður dagblaðapappír. lögin að fela Sorpu bs. að annast um sambærilegt verk- efni fyrir þau. Til að fá markvissari kynningu verkefn- isins var ákveðið að hafa samflot með Sorpu bs. um gerð kynningarefnis. Auglýsingastofu E. Bachmann var falið að annast gerð kynningarefnis og að tillögu hennar voru átakinu valin einkunnarorðin „Pappír - endurtekið efni“. Sorpeyðing Suðumesja sýndi á undir- búningstímanum áhuga á að hrinda af stað sams konar verkefni á starfssvæði sínu og óskaði eftir að fá aðgang að kynningarefni okkar. Leyfi fyrir því var fúslega veitt. Borgarstjórinn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hóf verkefnið formlega hinn 5. júlí 1995 með opnunarhátíð við Menningarmiðstöðina í Gerðubergi í viðurvist tjölda barna úr leikskólum í nágrenninu. Þar sem hér er einvörðungu um tilraunaverkefni að ræða var lagt til að leitað yrði til einkaaðila unt leigu á gámum og losun þeirra. Hagkvæmast var talið að not- ast við gáma og ker sem unnt væri að losa í söfnunar- bíl. Þá þótti æskilegt að gámamir væm sem stærstir til að fækka losunum þar sem Rver losun kostar fjármuni. Gámar sem notaðir eru við stærri verslanakjamana eru allir 8 m' og síðan 1100 1 ker hjá þeim minni. Sett voru 660 1 ker við þjónustuíbúðir og borgarstofnanir. Allir eru gámamir málaðir í sama lit og á þá ritað slagorð til- raunarinnar. Samið var við Gámaþjónustuna hf. um gámaleigu og losun en búnaður fyrirtækisins hefur gert okkur unnt að fylgjast með því hvað safnast á hverjum stað hverju sinni. Verði hins vegar ákveðið í framtíð- inni að halda áfram með söfnun á þennan máta er lík- legt að söfnunin verði boðin út á almennum markaði. Daglegt eftirlit með framkvæmd tilraunarinnar hafa starfsmenn hverfisbækistöðva gatnamálastjóra annast. Brennuvargar hafa gert okkur lífið leitt og kveikt í Framkvæmd A sama tíma ákváðu nágrannasveitarfé- Gámur viö verslanamiöstöö viö Laugalæk. Greinarhöfundur tók myndina. FttPPIR endurtekiö efni Myndin sýnir hvar pappirsgámar eru á höfuöborgarsvæöinu. aukast ásamt því að minni líkur eru á að um misnotkun verði að ræða. Overuleg vinna var lögð í að laga stæðin undir kerin, einvörðungu hellulagt þar sem endanleg yfir- borðsefni vantaði eða kerin komu í gras- svæði. Breiðholtshverfin voru valin sem sérstakt tilraunasvæði vegna þess hversu skýr ytri mörk þeirra eru, ljós fjöldi íbúða og hversu auðvelt er að fylgjast með breyt- ingum á magni húsasorps í þeim á tilrauna- tímabilinu. Seltjarnarnes 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.