Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 47
SOFN
Frá afhendingu kortasafns Kjartans Gunnarssonar hinn 1. desember sl. Myndirnar meö
greininni tók Helgi Bragason.
inguna í vor þess menningarstarfs í
þágu þjóðar sinnar sem safnarar á
borð við Kjartan inna af hendi. An
söfnunaráhugans væru mun færri
menningarminjar færðar inn í landið
en ella. Og þegar að því kom að
Kjartan léti safn sitt falt stóðst hann
þá freistingu að selja það úr landi,
þrátt fyrir góð tilboð, en greiddi í
þess stað fyrir því að innlendir aðil-
ar gætu keypt kortin safni okkar til
handa. Fyrir þetta kann ég honum
bestu þakkir, svo og fyrir aðstoð við
að koma upp sýningu á kortunum á
skömmum tíma, en þess má geta að
Kjartan afhenti kortin öll innrömm-
uð eins og við sjáum þau héma.
En fyrst og síðast þakka ég vita-
skuld gefendunum sjálfum, bönkum
og greiðslukortafyrirtækjum, þ.e.
Seðlabankanum, Landsbankanum,
Búnaðarbankanum, Islandsbanka,
Sparisjóðabankanum, Kreditkortum
og VISA Island - sem sameinast
hafa um þessa gjöf.“
íslandskortin sem afhent voru við
þetta tækifæri voru síðan til sýnis á
hinu sérstaka sýningarsvæði safns-
ins nærri inngangi á 2. hæð um
þriggja mánaða skeið, en gjöf sveit-
arfélaganna prýddi veggi í forsal
þjóðdeildar á sama tíma.
Við framleiðum rotþrær úr trefjaplasti
í þeim stærðum sem óskað er, frá 1500 I allt að 15000 I
Trefjaplast er notað í framleiðslu vöru þar sem krafist er styrkleika og góðrar end-
ingar, s.s. báta, bíla og annarra hluta. Rotþrærnar eru auðveldar í niðursetningu
og tengingu. Okkar rotþrær eru viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins.
_______________Búi Gíslason________________________
HÍíðarbæ 11 við Ferstiklu, símanúmer 433 8867 og 854 2867
4 1