Hermes - 01.12.1988, Side 3

Hermes - 01.12.1988, Side 3
Guðmundur R. Jóhannsson, ritstjóri afmælisritsins. HERMES 16. árg., afmælisrit 1988. Samvinnuskólinn 70 ára 1918-1988 Nemendasamband Samvinnuskólans 30 ára 1958-1988. Útg.: Nemendasamband Samvinnuskólans. Ritstj. og ábm.: Cuðmundur R. Jóhannsson. Höfundar efnis: Andrés Kristjánsson, Dagbjört Torfadóttir, Elías Snæland Jónsson, Cuðrún Sigurjónsdóttir, Jón Sigurðsson, Kári Jónason, Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Snorri Þorsteinsson, Svavar Lárusson. Val á skáldskap: Óli H. Þórðarson í samráði við Helgi Sæmundsson. Ljósmyndir og val málverka: Kristján Pétur Cuðnason. Umsjón með auglýsingum: Reynir Ingibjartsson. Forsíða: Cunnar Steinþórsson. Prófarkalestur: Rannveig Haraldsdóttir. Útlitsteiknun: Nýtt útlit, Selfossi. Litgreining: Korpus hf. Setning, umbrot, filmuvinna, prentun og bókband: Prentsmiðjan Edda hf. Afgreiðsla og dreifing: Nemendasamband Samvinnuskólans, Hamragörðum, Hávallagötu 24,101 Reykjavík. Símar: 91 -2 12 13 og 91 -2 19 44. Guðm. R. Jóhannsson Aðfararorð á þessu hausti er Samvinnuskólinn 70 ára og Nemenda- /1 samband Samvinnuskólans 30 ára. Báðir þessir aðilar .. ...lifa góðu lífi. Samvinnuskólinn hefur jafnan lagað sig að breyttum aðstœðum samfélagsins og Nemendasambandið hefur á þróttmikinn hátt verið tákn þess sem skólinn hefur lagt áherslu á; samheldni fólks og félagslegan þroska. íþessu riti, sem ber heitið Hermes og var nafn á tímariti sem Nemendasambandið gafút lengi, er reynt að varpa Ijósi á nokk- urn hluta starfs Samvinnuskólans og nemenda hans. Það er þó auðvitað mjögyfirborðskenntþvíum hvert það atriðisem hérer farið höndum um, mætti gera bók og hana vœna íflestum tilvik- um. Samt vonum við að þetta rit endurveki minningar nemenda um skólaársín ogþeirsem ekkiþekkja Samvinnuskólann afeig- in raun, verði einhvers fróðari um starfhans og tilgang. Þá er hér einnig laust mál og bundið eftir nokkra nemendur skólans um árin. Eru hér bæði landskunnir höfundar og eins aðrir sem eru þekktari á öðrum sviðum en bókmenntalegu. Einnig eru litmyndir afmálverkum fimm kunnustu málara sem í skólanum hafa verið. Hér er aðeins um örlitla kynningu að ræða á nokkrum mönnum, en staðreyndin ersú, að íSamvinnu- skólanum hafa alltfrá byrjun til þessa dags setið ritfærir menn í besta lagi, margir mjög drátthagir og tónlistarmenn góðir. Eins og gefur að skilja er alltaf vandi er velja skal og hafna. Hér er þó þeirri meginlínu fylgt við val efnis og mynda að láta efnisgæði ráða. Af því skapast eftil vill nokkurt misvægi milli tímabila, og eru lesendur beðnir að virða það til vorkunnar. Samvinnuskólinn stendur nú áþessu afmœli einu sinni enn á tímamótum. Breyttar aðstæður í menntun þjóðarinnar leiddu í haust til róttœkra breytinga á starfi skólans og gerðu hann að háskóla, en segja má að á sínum bestu tímabilum hafi Sam- vinnuskólinn verið háskóliþótthann bæri ekkiþað nafn. Öllum nemendum skólans og velunnurum er ánægjuefni að fylgjast með þessum breytingum og finna að skólinn þeirra lœtur ekki deigan síga. Nemendasamband Samvinnuskólans stendur að þessari út- gáfu. Til liðs við okkur höfum viðfengið, eins ogglöggt má sjá, nokkra sæmdarmenn bœði úr hópi nemenda og utan hans. En alltafmá betur gera og alla þá vankanta sem finna má á útgáf- unni verður ritstjórinn að taka á sig. En allt um það viljum við að litið sé á ritþetta sem óð nemenda Samvinnuskólans til skól- ans síns og með því fylgja hugheilar afmælisóskir og von um glæsta framtíð í anda frumherjanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.