Hermes - 01.12.1988, Side 10

Hermes - 01.12.1988, Side 10
8 Foreldrar /ónasar, Rannveig Jónsdóttir og Jón Kristjánsson. málum í samkomulagi. Þegar börnin stœkkuðu voru þau tekin með til að ráða fram úr ýmsttm daglegum verk- efnum". Jónas var sagður líkjast móður sinni. Undir handarjaðri hennar lærði hann að lesa ljóð Hallgríms Péturssonar og ann- arra íslenskra höfuðskálda. Móðir hans las einnig fyrir fjölskylduna á sunnudög- um umdeildar hugvekjur séra Páls Sig- urðssonar í Gaulverjabæ, en hann var einn fárra presta sem lagðist opinberlega gegn útskúfunarkenningunni, sem þá var almennur boðskapur íslensku kirkj- unnar. Jónas varð fljótlega mikið fyrir bók- ina. A unglingsárum þótti honum eftir- sóknarverðast allra starfa að fara í ferðir til næstu bæja ýmist til að sækja eða skila bókum í lestrarfélag sveitarinnar eða sækja blöð og bréf eftir póstkomu að höfuðbólinu Ljósavatni. A heimleið úr póstferð fór Jónas gjarnan af baki hesti sínum í grænni dæld í hrauninu, opnaði blaðastrangana og las greinar og ljóð í Dagskrá Einars skálds Benediktssonar eða Fjallkonu Valdimars Ásmundsson- ar. Og meðan unga fólkið í sveitinni steig dans í samkomuhúsinu á Ljósavatni á ár- unum kringum aldamótin, brá Jónas sér Jónas Jónsson. gjarnan inn í dagstofu og fékk sér þar góða bók að lesa. Jónas lærði gildi samvinnu og sam- hjálpar bæði á heimilinu og í sveitinni allri. Á því bjargi heimabyggðar sinnar reisti Jónas frá Hriflu öðru fremur ævi- starf sitt. Þroskaför um Evrópu Vorið 1905, ári eftir að íslenskur ráð- herra tók til starfa á íslandi fyrsta sinni, luku tólf ungir menn lokaprófi í hálf- byggðu húsi á Akureyri. Petta var síðasti árgangur Möðruvellinga. Þeir höfðu að baki tveggja vetra nám og töldust nú gagnfræðingar. Flestir þeirra höfðu aldrei í barnaskóla komið, í mesta lagi numið á nokkurra vikna námskeiði, en haft aðgang að lestrarfélögum og bóka- söfnum einstaklinga í sinni sveit og stundað sjálfsnám með daglegum störfum, stundunr með aðstoð annarra sjálfmenntaðra manna. Einn þessara skólapilta var Jónas Jónsson frá Hriflu. Jónasi gekk vel í skólanum á Akur- eyri. Hann varð forystumaður í félags- málum nemenda, eignaðist marga vini en einnig nokkra andstæðinga, og varð efstur allra í bekknum á burtfararpróf- inu. Þessi námsárangur vakti athygli í hans heimabyggð. Jónas var fenginn þegar um haustið 1905 til að kenna við skóla fyrir unglinga sem þá var í samkomuhús- inu á Ljósavatni. Athygli Jónasar beindist á þessum árum fyrst og fremst að skólamálunum. Hann hafði brennandi áhuga á að gera alþýðufólki til sjávar og sveita mögulegt að njóta skólagöngu og hljóta staðgóða menntun. Það var reyndar mesta hug- sjónamál hans alla tíð. Honum var einnig nrikið í mun að afla sjálfum sér frekari menntunar svo hann yrði hæfari til kennslustarfa. íslenskir alþýðumenn, sem ekki höfðu nægan undirbúning til inngöngu í latínu- skólann, sóttu gjarnan nám í dönsku lýð- skólunum á árunum um og eftir aldamót- in. Þekktastur þessara skóla meðal ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.