Hermes - 01.12.1988, Page 11

Hermes - 01.12.1988, Page 11
9 lendinga var lýðskólinn í Askov á Jót- landi. Jónas ákvað að faraþangað. Hann safnaði farareyri sem kaupamaður á Grímsstöðum við Mývatn og kennari við Ljósavatnsskóla. En meira þurfti tii. Jónas leitaði til séra Arna Jónssonar alþingismanns á Skútustöðum, sem tókst að útvega Jón- asi styrk Alþingis til tveggja ára kennara- náms erlendis. í máli séra Árna um styrkveitinguna í þinginu kom fram, að Jónas hefði viljað fara í menntaskólann í Reykjavík, en ekki átt þess kost vegna þröngra inntökuskilyrða skólans, og væri því erlendis að læra: „ Tilgangur hans er að búa sig sem best undir að verða unglingakennari, en þeirra skóla telur hann mikla þörfhér ogfinnst þar vera mikið verkefni fyrir liönchim. Pessi imgi maður, sem nú er að berjast áfram einn síns liðs í fram- andi landi, liefur einlœga löngnn og vilja til þess að vinna fyrir landið sitt. Honum hlýtur að verða kcerara til lands síns, þjóðar og þings, ef liann finnurþað, að þessir völdu menn, sem á þinginu sitja, kunna að meta við- leitni hans og verðleika og vilja því styðja hann í störfum hans. “ Haustið 1906, rúmu ári eftir að hann útskrifaðist frá Möðruvallaskóla, stég Jónas á skipsfjöl og hélt fyrsta sinni á vit framandi landa. Hann var í för með tveimur þingeyskum skólabræðrum sínum. Ferðin frá Islandi tók einn mánuð með viðkomu í Þórshöfn í Færeyjum, Edinborg, Kristjánssandi í Noregi og Kaupmannahöfn. Þótt Jónasi líkaði margt vel í Askov, eins og fram kemur í grein sem hann skrifaði um skólann og birtist árið 1909, fannst honum möguleikarnir þar ekki nægir. Námið tók tvö ár, en þegar eftir fyrri veturinn taldi Jónas tíma til kominn að leita á önnur mið. Hann sótti um og fékk inngöngu í Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Sumarið 1907 ferðaðist hann um Dan- mörku á reiðhjóli og kynnti sér þannig land og þjóð, en kennaranámið í Kaup- mannahöfn um haustið. Þar lagði hann einkum stund á mannkynssögu, sem var honum alla tíð afar hugleikin, og tungu- mál. En Jónas notaði veturinn einnig til að kynnast því besta sem Kaupmannahöfn hafði upp á að bjóða í listum og menn- ingu. Á dönsku listasöfnunum opnaðist þingeyska sveitapiltinum fyrsta sinni auðug veröld evrópskrar listsköpunar. Hanii var gagntekinn af þeirri andlegu auðlegð og miðlaði af reynslu sinni í skrifum heim til sveitunganna. Kaupmannahöfn var á þessum árum höfuðborg íslands. Þar voru æðstu skólastofnanir landsins og margir íslend- ingar við nám. Þótt Jónas hefði ekki mik- ið samneyti við landa sína, fann hann samt ljóslega að stéttaskiptingin sem ríkti heima á Islandi, -embættismenn og kaupmenn annars vegar en fátæk alþýða liins vegar -, var ekki síður til staðar meðal stúdenta í Höfn: „Peir snúa broddunum móti öllu og öllum, allt finnst þeim ófullkomið, og það sem mérþykir verst, liafa ekki trú á alþýðunni öðruvísi en sem áburðar- dýntm og húðarjálkum. Mér finnst það ósamkvœmni að bregða okkur um heimsku, en ef einliver úr okkar flokki vill lœra ogfylgjast með, eins og t. d. skáldin okkar heima í Pingeyjar- sýslu, þá þykirþað ósómi. Fáir eru þó hataðir og fyrirlitnir hér meira af stúdentum og kaupmönnum en við veslings Möðruvellingar. Allar mann- legar ódvggðir telja þeir að eigi örugg- an griðastað lijá okkur, svo sem hroki, lieimska, leti, eyðslusemi og kvennafar. Sumir álíta að alþýðunni sé skaðlegt að ganga í skóla, og sanna það með líferni okkar. Ég liefi aldrei vitað live innilega „lœrðu mennirnir“ hata þann skóla fyrr en nú“. Dvölin í Kaupmannahöfn varð því til þess að skerpa enn frekar vitund Jónasar um andstæðurnar í íslensku þjóðfélagi milli alþýðu manna og þeirrar yfirstéttar sem réði í krafti fjármagns og embætta. Þótt þannig safnaðist smám saman eldur í það bál sem Jónas kveikti síðar í íslenskum þjóðmálum, hafði hann lítinn áhuga á stjórnmálaátökum dagsins. Sig- urður Nordal, sem var einn fárra ís- lenskra stúdenta í Kaupmannahöfn sem Jónas tengdist sterkum vináttuböndum, sagði frá því síðar, að á þeim árum hafi Jónas ekki kært sig nokkurn skapaðan hlut um pólitík, sem þá snérist nær ein- vörðungu um samskiptin við Dani. Nei, það voru skólamálin, fagrar bókmennt- ir, saga og listir sem áttu hug hans öðru fremur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.