Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 31

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 31
29 Móðir og dætur við tedrykkju á heimili þeirra í Sambandshúsinu. ur fengum oft að fara á fætur klukkan 6 og hjálpa pabba að kemba hestunum og brynna þeim. Og pabbi og mamma hvíldu sig frá dagsins önn með því að fara í reiðtúra á kvöldin. Mamma ásetti sér líka að vera góður leiðbeinandi hinna mörgu, myndarlegu stúlkna, sem hjálpuðu henni við heim- ilisstörfin, eftir því sem árin liðu. Hún gaf þeim gott fordæmi og góð heilræði eins og okkur systrunum. Eg minnist þess, er hún sagði við unga stúlku austan af landi, sem ætlaði að gifta sig og setjast þar að. „Blessuð mundu nú að strita ekki of mikið. Pú átt líka að njóta lífsins. Taktu þér frí á sunnudögum og farðu í reiðtúra. Maður verður að grípa tækifær- ið, það gefst ekki nema einu sinni.“ Mamma bar hag hinna minni máttar ekki síður fyrir brjósti en pabbi og bæði voru þau skörungar, ekki vantaði það. Mamma hafði auk þess yndi af að fara í gönguferðir, en pabbi vann meira en svo, að hann gæti tekið þátt í þeim nema sjaldan.“ Auður: „Pabbi vann ótrúlega mikið. Ég held, að hann hljóti að hafa unnið á við tvo, allt sitt líf. Og svo var hann alltaf með nýjar hugmyndir. En hann hafði líka þann hæfileika að geta dottað andar- tak, ef tækifæri gafst, og vera svo alveg hress. Og það var ómetanlegt, þvímaður sem fer á fætur upp úr fimm en sofnar ekki fyrr en eitt eða tvö - ja - það heldur engin venjuleg manneskja út.“ Gerður: „Ég tók líka oft eftir því, að hann gat talað í símann, skrifað grein og sinnt manni, sem var staddur hjá honum allt í senn. Það var eins og hann gæti haldið mörgum þráðum í einu. En hann naut líka hjálpar mömmu. Þegar hann kom heim, þreyttur af löngum ferðalög- um, gerði hún sitt ýtrasta til þess að hann gæti haft næði. Og hún var alltaf reiðu- búin að fara í ferðalög með honum, eða taka á móti þeim gestum, sem hann lang- aði að fá. Og þetta var raunar gagnkvæmt, því það sem mömmu lang- aði, það var líka hans vilji.“ Auður: „Það var líka afskaplega gam- an að fara með þeim til útlanda. Við vor- um t.d. öll saman eitt sumar í Noregi og annað í Frakklandi, þegar við vorum telpur innan við fermingu. Þetta voru ekki bara skemmtiferðir, heldur ein- hverskonar nám og vinna um leið. Þar skrifaði pabbi sínar kennslubækur." Gerður: „Já og manstu, Auður, sumarið sem við vorum í Noregi? Það var sumarið, þegar pabbi m.a. var að velja kvæði fyrir börn í Skólaljóðin. Satt að segja vorum við dálítið þreyttar á því stundum þegar pabbi var að reyna ljóðin á okkur, til þess að sjá hvort ljóðin væru við hæfi barna á þessu aldursskeiði, 8-11 ára!“ Og systurnar bæta við: „Annars voru þessi sumur erlendis með foreldrum okkar yndisleg. Þar var fjölskyldan loks í næði, og laus við stjórnmál og dægur- þras. Við fórum í skemmtilegar ferðir saman, rérum út á Harðangri í logni og sólskini og syntum í sjónum. Þar var stór- kostleg náttúrufegurð, og þar kynntumst við mörgu elskulegu norsku fólki. I Frakklandi var umhverfið mjög ólíkt. Við vorum á litlum baðstað við Erma- sund, nálægt Dieppe. Ströndin þar var afar stór með ljósum, mjúkum sandi, og þar voru háar, hvítar klappir í stað fjalla. Þar var mjög heitt og á kvöldin komu þrumur og eldingar, sem lýstu upp her- bergin í myrkrinu. En hvergi var skemmtilegra að synda en þarna. Öldurnar voru háar og krakkarnir stungu sér í gegnum þær eða létu sig stundum fljóta á bakinu upp og niður og horfðu beint upp í bláan himininn. Hversvegna erum við að rifja upp þessar löngu liðnu minningar í sambandi við okkar tvö gömlu heimili? Það er vegna þess, að þarna fyrst og fremst Císli Bjarnason. Útskr. 1970. Rekur endurskoðunarskrifstofu á Egilsstöð- um. Ör á streng var prentað í 2. tbl. Hermesar 1973. Gísli Bjarnason Ör á streng Bogi mirm er spenntur beinist örin að féndanna liði. Pó hika ég við hönd mín skelfur og haldin er sjón mín Eitthvað nístir sál mína örðugt mér reynist að skjóta og hœfa máske að lokum hver veit? hjartað íeigin brjósti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.