Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 55

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 55
53 væri tveimur árum yngri en Gróa, var hún almennt talin mynd- arlegri í verkum sínum. Helga í Undirhlíð bað nú samt um Gróu en ekki Sibbu, og Gróa fann gleðina ylja sér allri þegar hún hugsaði um það. Hún var nú að komast upp að hólnum sem kallaður var Sjón- arhóll, en af honum sást yfir allt túnið og heimaengjarnar. Ennþá var ekki byrjað að verja Árbakkaengjar, en Gróa vissi að þar var víðáttumikið slægjuland. Þangað var farið ríðandi til sláttar, á viljugu fallegu hestunum í Undirhlíð, og þótt Gróa væri svolítið hrædd við að fara á bak þessum gljáandi gæðing- um, þá var það dálítið annað en hrossin í Bitru, sem lifðu að mestu á moði og útigangi á vetrum, þótt það væru svo sem al- veg sæmileg hross. Þarna losnaði skóþvengur Gróu, og hún settist á þúfu í vott grasið til að binda hann. Og nú mundi hún eftir að hún átti að hafa með sér hundinn Sám, sem var svo tregur að gegna henni. Hún gæti reynt að kalla á hann, en ætlaði þó fyrst að líta eftir hvort nokkurt fé væri nálægt. Kannski gæti hún sigað og hóað svo hátt að hún þvrfti ekkert á Sámi að halda. Gróa fann nú að henni var farið að líta ágætlega. Það var logn sunnan undir hólnum, henni var orðið hlýtt af göngunni, og hún fór að hugsa um Jónsa, strákinn sem hún var skotin í. Eiginlega tók hún fyrst eftir Jónsa við kirkjuna á hvítasunnu í fyrra, og auðvitað mátti enginn vita hvað mikið hún hugsaði um hann. Þó var gaman ef henni var strítt á þessu, og einhvern veginn komst Sibba á snoðir um þetta, eins og raunar alla skap- aða hluti sem Gróa ætlaði að leyna, og Sibba átti það til að fara að gaula alveg upp úr þurru: „Jónsi á Hamri! Jónsi á Hamri!" Þá varð Gróa vond og hastaði á systurina, en nú saknaði hún þess að heyra ekki meira. Hérna stríddi enginn henni á Jónsa, ekki einu sinni Kristín, sem blaðraði þó heilmikið. Kristín var ekki nema fimmtán ára og hugsaði víst li'tið um ást. Gróa geispaði langan og hresstist við það. Nú varð hún að koma sér upp á hólinn og hóa fénu frá túninu. Svo gat hún hvílt sig á eftir og hugsað um Jónsa. Theódór Gunnlaugsson. Útskr. 1920. Bóndi og kunn refaskytta og náttúruunnandi. Sinnti ýmsum félagsmálum og skrifaði nokkr- ar bækur og fjölda greina í blöð. Á refaslóðum er úr samnefndri bók sem út kom 1955. Myndir eftir Árna Elfar. Theódór Gunnlaugsson Á refaslóðum Um þcu3 verður ekki deilt, að mannlegasta aðferðin við að aflífa allar skepnur er sú, að þær finni sem minnst til og skynji helst ekki aðdraganda þeirra alvörustunda. Tófa, sem kemur til móts við maka sinn eftir leiðsögn hljóðsins, er flytur henni fagnaðarboðskap, er laus við allan ótta. Öll líðan hennar er þrungin lífsnautn og hrifningu. Ættum við mennirnir þess kost að ganga dauðanum á hönd á sama hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.