Hermes - 01.12.1988, Page 57

Hermes - 01.12.1988, Page 57
55 mótum. Og við hlæjum báðir. Rétt áður en þau hittast, snýr hvíta tófan leiftursnöggt við og hleypur sömu leið til baka með geysihraða, svo að rebbi dregst talsvert aftur úr. Dregur hann þó sýnilega ekki af sér. En það spretthlaup. Þetta var skopleg sjón. Hvíta tófan hendist út á hægri hlið, snöggbeygir og nemur svo staðar. Þetta varaðist ekki rebbi, sem nú hefur sýnilega fullan hug á að ná í kerlingarhróið. Hann hljóp beina línu, en við beygjuna, sem hún tók, gáði hannekki að sér, þarsern ferð- in var svo gífurleg, að hann steyptist yfir sig. Og það er sem ég sjái í augun á honum, þegar hann komst á réttan kjöl aftur. Og nú kemur hvíta tófan til hans með blíðuatlotum svo sakleysis- leg, og allt feilur í ljúfa löð. En eitthvað sýnist okkur rebbi kankvís við hana. Það er eins og hann sé að gera henni ljóst, að svona hrekkjabrögð séu nú alveg óþörf og alls ekki til að bæta sambúðina. Þau nema staðar sunnan í melhól með víðirunnum neðst, en moldarbörðum efst og steinum. Þar snúast þau og hverfa bak við hann, en koma í ljós annað slagið. Hvað þau eru að pukra þarna, vitunr við ekki. Skömmu síðar sjáum við hvar rebbi lall- ar vestur móana og hverfur. Við bíðum lengi, en aldrei bólar neitt á hvítu tófunni. Þykjumst vita að hún liggi sunnan í hólnum. Ég fer því að svipast að henni. Ég læðist hljóðlega upp á hólendann að austan án þess að fara í vindlínu. Hvima svo alls staðar sunnan í hann, um leiðog ég rétti úr mér. þvíekki ergott að gizka á, hvar tófan liggur. Síðast stend ég uppi á hólnum syðst og geri nrérfullagrein fyrir því viðbragði, sem tófan tæki, ef hún liti snögglega upp, máske örstutt frá mér, og sæi þennan Golíat. Gott og vel. Þarna, við barðbrún, sér á grá eyru og vindhárin á hálsi tófunnar, aðeins fáa faðma sunnan og vestan við mig. Eg ávarpa hana með mjög daufu dekurhljóði. Hún lvftir höfði, hægt og silalega, og snýr hnakka við mér. Hún hefur engan grun um hættu. Veit einu sinni ekki, hvaðan hljóðið konr. Svefninn hefur verið sætur. Og skotið ríður af, án þess hún snúi við höfðinu. Þetta var ung læða og álitleg. En aldrei hafði hún verið sogin þetta vorið. Það sáum við síðar. Nú ákváðum við að komast til bæja í kvöld með þessar þrjár tófur í heilu lagi, ef ekkert greni fyndist, svo enginn þyrfti að ef- ast um dagsverkið. Og svo fór, að hvergi var umgangur í öllum holurn í Hraundal, en þær eru margar. Helgi Sæmundsson. Útskr. 1940. Blaða- maður og ritstjóri um fjölda ára. Tekið þátt í ýmsum félagsmálum og staðið i fremstu röð í menningarmálum og setið í ýmsum nefndum og ráðum á þvísviði. Hefur ritað mikið um bókmenntir og önnur menn- ingarmál og stjórnmál í blöð og tímarit og flutt fjölda útvarpserinda. Cefið út bækur, bæði frumsamdar og þýðingar. Riddarinn bvíti er úr bókinni Vefurinn sífelldi. Mynd eftir Ingiberg Magnússon. Helgi Sæmundsson Riddarinn hvíti Riddarinn hvíti hleypir trcmstum gcnmni lilemmiskeið jarðar og hin bröttu fjöll. Hrekkur þá við íhellisínum fúlum hamrinum bundið grett og loðið tröll sem gruna fer að hetju sé á höndum helgasta skylda manns í öllum löndmp: óvœtt að fella, leysa þúnga þraut þeysandi fram á hárri sigurbraut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.