Hermes - 01.12.1988, Side 58

Hermes - 01.12.1988, Side 58
Sigurður Hreiðar Hreiðarsson 56 Ég gerði mér far um að líta stórt á hlutina Dagstund með Guðlaugu Einarsdóttur, húsmóður við Samvinnuskólann að Bifröst um árabil. Ein mannsævi er skammur tími, jafnvel þó hún sé sæmilega löng. Mér fínnst heldur ekki langt síðan ég sá Guðlaugu Einarsdóttur fyrst. Það var fyrir ríflega þrjátíu og einu ári, þegar ég kom að Bifröst til að setjast í Samvinnuskólann. Raunveruleg kynni hófust á þriðja degi mínum að Bifröst, er mér sló niður öðru sinni í flensu sem ég hafði haft síðan í inntökuprófum. Þó við höfum ekki alltaf ræktað kunningsskapinn sem skyldi hefur enginn skuggi fallið á vináttu okk- ar í öll þessi ár. Samt urðu samskipti okk- ar töluvert mikil þau tvö ár sem ég var nemandi að Bifröst. en þó enn meiri síðar, er ég varð tómstundakennari að Bifröst fimm síðustu árin sem Guð- mundur og Guðlaug réðu húsum þar. Pá unnum við Guðlaug mikið saman - og kom vel saman. Það er óþarfi að segja þeim sem stund- uðu nám í Samvinnuskólanum á skóla- stjóraárum séra Guðmundar Sveinsson- ar, hvaða hlutverki Guðlaug Einarsdótt- ir, kona hans, gegndi á þeim tíma. „Marnrna," var hún oft kölluð í umtali í hlýlegri glettni, af því gefna tilefni að þannig ávarpaði maður hennar hana oft, en ekki síður vegna þess að hún var í raun staðarmamma okkar nemendanna. Hún var húsmóðir skólaheimilisins. Þegar Guðmundur hvarf til annarra starfa og gerðist skólameistari Fjöl- brautaskólans í Breiðholti í Reykjavík, leið ekki á löngu áður en Guðlaug var komin þar til starfa líka. Öðru vísi var starfi hennar háttað þar, enda ekki heimavist í Breiðholtinu. Engu að síður hélt hún áfram samskiptum við ungt fólk, sem alla tíð voru hennar líf og yndi, þar til hún lét af störfum 68 ára að aldri. Og í vor sem leið hélt hún upp á sjötíu ára afmælið sitt með þeim myndarbrag sem hennar var von og vísa. Þá sneisafyllti hún samkomusal í Holtagörðum og veitti eins og henni er lagið. Húsmóðurstarfið í Bifröst átti sér enga innlenda fyrirmynd, þegar Guðlaug tók það að sér. Pað varð því hennar að móta það og gera það að því sem það var. Það varð líka í bókstaflegri merkingu „starfið hennar Guðlaugar“. því engin ílentist í því eftir að Guðlaug fór frá Bifröst. Því má segja að Guðlaug eigi þennan titil ein. Hvernig stóð á því að þetta starf varð til? Hvað fólst í því? Hvað hafði það að segja fyrir heimilisbraginn á skólaheimili Samvinnumanna að Bifröst í Norðurár- dal? Gamlir Bifröstungar þekkja það af sjálfum sér. En hvað segir skólahús- móðirin sjálf, Guðlaug? Hún tekur á móti mér með smurðu brauði, rjómavöfflum og kaffi, og við skálum fyrir samfundunum í ljúfum dommlíkjör frá munkum af Benediktus- arreglunni. Þannig tekur Guðlaug á móti gesti. Ekki það að við þurfum hjálpar- tæki til að spjalla saman. Það höfum við aldrei þurft - ekki heldur núna, og áður en varir eru samræðurnar komnar í full- an gang. Svo við byrjum á upphafinu: Kom hús- móðurstarfið í Bifröst til skjalanna strax í upphafi árið 1955, um leið og Guð- mundur réðist til skólastjórastarfa í Bifröst? „Já, það gerði það, vegna þess að við vorum búin að ferðast til allra Norður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.