Hermes - 01.12.1988, Page 75

Hermes - 01.12.1988, Page 75
73 Ágrip um skólastjóra og yfirkennara Samvinnuskólans ✓ Aður en Samvinnuskólinn var stofnaður stóðu þrír menn einkum fyrir námskeið- um og fyrirlestrahaldi um samvinnu- og verslunarmál á vegum samvinnufélaganna: Sigurður Jónsson í Ystafelli í Köldukinn, Hallgrímur Kristinsson frá Reykhúsum í Eyjafirði og Jónas Jónsson frá Hriflu. Jónas Jónsson frá Hriflu var skóla- stjóri Samvinnuskólans í Reykja- vík 1918-27 og aftur 1932-1955. Hann er talinn „faðir" Samvinnu- skólans. Jónas fæddist 1. maí 1885 í Hriflu í Bárðardal. Hann stundaði nám í Askov, Kaupmannahöfn, Berlín, Oxford, London og París, þ.á.m. við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Hannvarkenn- ari við Kennaraháskóla íslands frá 1909 uns hann tók við stjórn Sam- vinnuskólans við stofnun hans. Jónas var alþingismaður 1922-1949. Hann var dóms- og menntamálaráðherra 1927-1932. Hann var umsvifamikill stjórnmálaleiðtogi og rithöfundur, þ.á.m. ritstjóri Skinfaxa 1911-1917 og Samvinnunnar um langt árabil. Auk þess skrifaði hann fjölda blaðagreina og bóka um þjóðmál, menningarmál, sagnfræði og bókmenntir. Jónas var kvæntur Guðrúnu Stefánsdóttur og áttu þau tvær dætur. Hann lést 1968. Guðlaugur Rósinkranz var yfir- kennari Samvinnuskólans 1932- 1949 og gegndi starfi skólastjóra Samvinnuskólans um nokkurt skeið í forföllum Jónasar Jónsson- ar árið 1932. Guðlaugur fæddist 11. febrúar 1903 í Tröð í Önundarfirði. Hann lauk kennaraprófi og stundaði þjóðfélagsfræði- og hagfræðinám í Svíþjóð og Bretlandi. Guðlaugur varð kennari við Samvinnuskólann 1930. Hann varð Þjóðleikhússstjóri frá stofnun þess 1949. Hann tók mikinn þátt í félagsmálum, einkum í Norræna félaginu. Guðlaugur var fyrst kvæntur Láru Stefánsdóttur en síðar Sigurlaugu Rósinkranz og átti fjögur börn. Þorkell Jóhannesson var skóla- stjóri Samvinnuskólans í Reykja- vík 1927-1931. Þorkell fæddist 6. desember 1895 á Syðra-Fjalli í Aðaldal. Hann lauk meistaraprófi við Há- skóla íslands 1927 og hlaut dokt- orstitil við Kaupmannahafnarhá- skóla 1933. Þorkell var Landsbókavörður um skeið og varð prófessor í sagn- fræði við Háskóla íslands 1944 og var háskólarektor um skeið. Hann var virtur og afkastamikill fræðimaður og liggur fjöldi rita og ritgerða um sagnfræði eftir hann. Þorkell var kvæntur Hrefnu Bergsdóttur og áttu þau eina dónur. Guðmundur Sveinsson var skóla- stjóri Samvinnuskólans að Bifröst 1955-1974. Hann er kallaður „faðir" Bifrastarskólans. Guðmundur fæddist í Reykja- vík 28. apríl 1921. Hann lauk guð- fræðiprófi frá Háskóla íslands 1945 og stundaði framhaldsnám í Kaupmannahöfn, Lundi og Man- chester. Guðmundur var prestur í Hest- þingum í Borgarfirði 1945-1955 og um skeið kennari við Guðfræði- deild Háskóla Islands en tók að sér að undirbúa flutning Sam- vinnuskólans til Bifrastar og endurmótun hans 1955. Guð- mundur hefur verið skólastjóri Fjölbrautaskólans í Breiðholti í Reykjavík frá upphafi þess skóla 1974. Guðmundur er kvæntur Guðlaugu Einarsdóttur sem um árabil var skólahúsmóðir að Bifröst og eiga þau þrjár dætur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.