Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 80

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 80
78 notalegt. Gamla konan ruggaði sér makindalega í stólnum og fingraði heklunálina, en dóttirin stóð álengdar reiðubúin að þjóna okkur, ef einhvers væri vant. Þetta var kurteis og hugulsöm veitingakona - það sást á öllu. „Hér er sjálfsagt talsvert um gesti,“ sagði ég til þess að gleðja hana. „Það var,“ svaraði hún. „En nú er þetta orðið ósköp strjált. Eiginlega löfum við mest við þetta af gömlum vana. Kostgangarar eru helzt engir orðnir, nema sjómenn á ver- tíðinni. Kennarinn, sem bjó hjá okkur til skamms tíma, er búinn að festa ráð sitt, hvernig sem honum gefst það, og fiskifræðingarnir, sem stundum komu hingað, hafa ekki sézt síðustu árin.“ „Þetta sýnist þó vera uppgangspláss,“ sagði erindrekinn, vanur að bera lof á ókunna staði. „Ó-já, jæja - og þó eftir því, hvernig það er metið. Það kynni að vera bæði og, eins og maður segir. Nú snýst allt um þetta frystihús. Okkur hérna finnst kaupstaðurinn sá arna mega muna fífil sinn fegri. Að útlendingur sjáist - það má heita alveg fyrir bí.“ „Einmitt það - þeint hefur fækkað svona,“ sagði erind- rekinn með kleinu miðja vega milli disks og munns. „Já, mamma,“ sagði dóttirin. „En það er nú orðið svo langt síðan hvalstöðin lagðist niður.“ „Langt og langt,“ maldaði gamla konan í móinn. „Fram um aldamót voru þeir hér í hvalnum, mikil ósköp - þú fædd- ist aldamótaárið." „Gerið svo vel að brúka kaffibrauðið,“ sagði dóttirin allt í einu. „Er kaffið ekki annars orðið hálfkalt á könnunni?“ „Nei, alveg ágætt svona,“ svaraði erindrekinn - „bezt svona, þegar það er ekki of heitt.“ Konan hellti í bollana hjá okkur, lét könnuna á borðsend- ann og þokaði sér síðan fram á gólfið. Erindrekinn kveikti sér í vindli, hallaði sér aftur á bak í stólnum og blés frá sér reyknum. Eg spurði: „Þessi portbyggðu hús hérna við götuna - Norðmennirnir hafa kannski byggt þau?“ „Jú,“ svaraði dóttirin, „sum þeirra. Þeirsettust hér að og urðu kaupmenn og konsúlar, afskaplega reffilegir menn margir.“ „Það er nú líkast til,“ bætti gamla konan við og horfði á okkur yfir gleraugun. „Það gustaði af honum Iversen konsúl, þegar hann striksaði hérna um plássið og snarsneri silfurbúnunt stafnum, he-he. Og þegar hann stóð úti á dyra- „Maður guðs og lifandi - ég ber það ekki saman. Það voru náttúrlega hermennirnir á stríðsárunum - offisérar sumt. Og svo voru það Norðmennirnir hér áður fyrr - já, og Frakkar líka.“ „Það var svo,“ sagði erindrekinn. „Hér hafa barasta verið allra þjóða kvikindi." Þessu svaraði konan ekki, og það varð þögn litla stund. Ég tók eftir því, að gamla konan var hætt að rugga sér. Heklunálin hafði stöðvazt, og nú færði hún gleraugun fram á nefið og lét pentudúkinn síga í keltu sér. „Já, Frakkarnir," sagði hún hlöktandi rómi, þegar hún hafði sótt í sig veðrið - „þú manst nú minnst eftir því, Kristín, eins og það var í eina tíð. Það var margur pilturinn’ fallegur á frönsku skútunum, óhætt um það. En auralausir, greyin - það voru þeir, og helzt að þeir gætu gaukað að fólki pompólabrauði, ef þá vanhagaði um eitthvað. Norð- mennirnir aftur á móti - það voru karlar í krapinu." „Þeir hafa kannski haft hér einhvern atvinnurekstur?“ spurði ég. „Einhvern atvinnurekstur! Þeir voru hér nteð stórdrift, sumt forríkir menn, sem sátu hér á sumrin til eftirlits - reið- arar og spekúlantar og allt hvað heiti hefur. Og skipstjór- arnir þeirra - ekki létu þeir hvern sem var standa uppi í hár- inu á sér. Já, þeir voru hér í síld og hval og öllu mögulegu, Norðmennirnir." pallinum með þumalfingurna undir vestisboðöngunum og virtist helzt ekki einu sinni sjá þá, sem um götuna gengu - ég hef ekki augunt litið kempulegri mann. Þá voru nú menn á Drangafirði. Og útlendir fánar á mörgum húsum, þegar skip komu.“ „Þetta hafa verið fyrirmenn. Eimir ekki eitthvað eftir af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.