Hermes - 01.12.1988, Side 109

Hermes - 01.12.1988, Side 109
107 Dagbjört Torfadóttir Nemendasamband Samvinnuskólans Þaö eru liðin 30 ár. Svo hratt flýgur stund. Það er sem gerst hafí í gær að nemendasamband Samvinnuskólans var stofnað á fjölmennum fundi í samkomusal Sambandsshússins við Sölvhólsgötu. Þetta var 14. september 1958. Hvað var hér á ferðinni, hver var tilgangurinn? Tvisvar áður hafði slík stofnun átt sér stað, en félagsskapnum ekki orðið Iangra lífdaga auðið. Tilgangurinn nú var augljós og kemur vel fram í fyrstu lögum sambandsins sem samþykkt voru á stofnfundin- um. Þar segir í 4. grein. „Tilgangur sambandsins er að vinna að vexti og viðgangi Sam- vinnuskólans og efla kynni meðal yngri og eldri nemenda. “ s fyrstu stjórn NSS voru Sigurvin Ein- arsson, Kristinn Guðnason, Jón Þór Jóhannsson, Magnea Sigurðardóttir og Anna Björnsdóttir. Formaður var Sigurvin Einarsson. Það var hugmyndin á þessum tíma að nemendur Reykjavíkurskólans yrðu þátttakendur í sambandinu og er meiri- hluti fyrstu stjórnarinnar úr þeirra hópi. Þetta hefur ekki orðið raunin nema í litl- um mæli fyrstu árin, hinsvegar ná Ár- bækurnar yfir alla nemendur frá upp- hafi. 5. gr. laga NSS skilgreindi hvernig ná skyldi þeim markmiðum sem það setti sér. Stjóm Nemendasambandsins á 30 ára afmæli. Fremri röð f.v.: Hugrún Einarsdóttir, Dagbjört Torfadóttir, formaður, Þorkell Hjörleifsson. Aftari röð f.v.: Steingerður Einarsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Eyþór Elfasson og Óli H. Þórðarson. Fyrsta stjórn Nemendasambandsins. F.v.: Kristinn Cuðnason, Magnea Sigurðardóttir, Sigurvin Einarsson, formaður, Anna Björns- dóttir og Jón Þór jóhannsson. Dagbjört Torfadóttir, útskr. 1958. Hún hefur unnið ýmis skrifstofustörf og vinnur nú á endurskoðunarskrifstofu. Útskrifaðist frá Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlið 1987. „ Tilgcmgi sínum hyggst sambandið ná með því að halda árlega nem- endamót að Bifröst fyrstu helgi júnímánaðar og skemmtikvöld þegar henta þykir. “ Starf hinna fyrstu ára Áðurnefndum markmiðum hefur verið reynt að ná með ýmsu móti og hefur NSS orðið að laga sig að breyttum aðstæðum á ýmsan hátt, margföldun félagsmanna, sem nú eru eitthvað á annað þúsund, og stórfelldar breytingar í þjóðfélaginu eru mikilvægir þættir. Ekki hefur starfsemi þess heldur verið óumdeild gegnum árin. Fyrsta nemendamótið var haldið helg- ina 6. og 7. júní 1959 og aðalfundur samhliða því og var svo fram til ársins 1967, að þessi starfsemi fluttist til Reykjavíkur. Eitt af fyrstu málunum sem NSS beitti sér fyrir var að láta útbúa hring Sam- vinnuskólans sem orðið gæti einingar- tákn félagsmanna. Þetta mál átti sér langan aðdraganda en í stjórnartíð Ola H. Þórðarsonar, starfsárið 1964-65,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.