Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 113

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 113
111 Á eitt hundraö ára afmæli fónasar Jónssonar var haldin í Hamragöröum sýning á myndum úr //77 hans og starfi. Hér sést Pétur Sigurgeirsson biskup, ásamt dætrum fónasarþeim Geröi ogAuöi. Árið 1972 kom árbók NSS út í fyrsta sinn og var útkoma hennar upphafið að merkum þætti í starfsemi NSS. Þetta framtak styrkti mjög alla tilveru sam- bandsins bæði inn á við og þó ekki síður út á við, þar sem fjölmargir utan þess hafa keypt bækurnar sem nú eru orðnar 11. Ritstjóri þriggja fyrstu bókanna var Sigurður Hreiðar Hreiðarsson en hinna átta Guðmundur R. Jóhannsson. Þar sem þeir unnu jafnframt mikið starf að útgáfu Hermesar er óhætt að segja að þeir hafi unnið mjög mikið og fórnfúst starf í þágu NSS, sem vissulega hefur skipt sköpum fyrir tilvist þess. Reynir Ingibjartsson, á einnig stóran hlut að máli þar sem árbækurnar eru annarsvegar, en hann vann mikið starf við dreifingu og sölu bókanna, sem varð til þess að enn eitt mikilvægt skref í sögu NSS var stigið en það voru kaup á orlofs- húsi að Bifröst. Frá og með 1. febrúar 1987 er NSS eigandi að orlofshúsinu nr. 27 sem ber nafnið Syðri-Búð. Varð þar nokkurra ára draumur að veruleika og gerði sala á birgðum af árbókinni fjár- hagslega kleift að ráðast í þetta stórvirki á mælikvarða sambandsins sem aldrei hefur haft af stórum sjóðum að státa. Framtakið hefur mælst vel fyrir og skipa fulltrúar afmælisárganganna, þ. e. 5,10, 15, 20, 25, 30 o. s. frv. húsnefndina hverju sinni en afmælisárgangar hafa haft forgang um not af húsinu yfir sumar- mánuðina júní - ágúst. Árið 1979 var sett á laggirnar skóla- nefnd Samvinnuskólans og kom þá fram sú hugmynd af hálfu NSS að þeir ættu að hafa fulltrúa í nefndinni. Niðurstaðan varð hinsvegar sú að sambandið fékk að hafa varamann í henni og er hann boðað- ur á alla fundi nefndarinnar. Núverandi nefndarmaður er Atli Freyr Guðmunds- son. Nemendasamband Samvinnuskólans var óskabarn, sem annast átti af kost- gæfni, endaslíkt mjög við hæfi. Óskir eru eitt, lífið sjálft, raunveruleikinn annað. Því er svo farið um líf flestra óskabarna að aðstæðurnar ryðja lífi þeirra mismun- andi farveg. NSS er löngu fullorðið. Það er ekki lengur reifabarn í fangi braut- ryðjendanna. Það hefur orðið að standa á eigin fótum og aðlagast nýjum mönn- um og ekki síst nýjum lífsháttum. Þessari grein er ætlað að gera nokkra grein fyrir starfsemi NSS í 30 ár. Það er hinsvegar svo að ef allt sem drifið hefur á daga sambandsins og vert væri að geta um hefði átt að vera með, hefði þessi rit- smíð þurft að vera margfalt lengri. Hér eru nefnd nokkur nöfn, en það gefur auga leið að margir liggja óbættir hjá garði. Því hefur hér verið reynt að stikla á stóru um nokkra þætti í starfsemi NSS og á eftir er ætlunin að gefa jafnframt örlitla hugmynd um félagslega samheldni Bifröstunga utan NSS, sem er ekki síður athyglisverð. Þá eru hafðar uppi nokkrar vangaveltur um ýmislegt er félagið og framtíð þess varðar. Þetta er Syöri-Búö, orlofshús Nemendasambandsins að Bifröst. Ljósm.: Ásta Nína Benedikts- dóttir. Árleg kvöldvaka Nemendasambandsins aö Bifröst hefur jafnan notiö vinsælda. Þar hefur Pálmi Gíslason sérstööu því hann hefur séö um ýmis skemmtiatriöi á þessum kvöldvökum sextán sinnum. Hér eru þeir tilbúnir til átaka Pálmi Gíslason, Pétur Óli Pétursson og Guömundur R. fó- hannsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.