Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 103

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 103
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 103 jakoB frímann ÞorsTeinsson beitt jafn fjölbreyttum kennsluaðferðum og í tómstunda- og félagsmálafræði (Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson, e.d.). álitaMál Og fraMtÍÐarsýn Á rúmum áratug hefur verið byggt upp og þróað heildstætt nám sem mæta á þörfum nýrrar fagstéttar sem starfar á vettvangi sem er í stöðugri þróun. En hvaða hæfni og þekkingu þurfa þeir einstaklingar að hafa til að bera sem starfa á þessum vettvangi? Þarfir starfsvettvangsins eru fjölbreyttar og mjög mikilvægt að menntunin taki mið af þeim. Kennarar hafa lagt ríka áherslu á þessi tengsl, bæði í kennslu og rannsóknum, en undanfarin ár hefur verið leitast við að formgera það samstarf og gera það mark- vissara. Önnur áleitin spurning sem kennarar og stjórnendur við brautina þurfa að spyrja sig er hvort menntunin í dag mæti kröfum framtíðar: Hvað vitum við um það sem framtíðin ber í skauti sér og hvernig framtíðarsamfélagið lítur út? Við vitum aftur á móti að á fagvettvanginum er mikil gerjun. Verulegar breytingar urðu á framboði og fyrirkomulagi á frístundaþjónustu sveitarfélaganna eftir hrun. Þar sem þessi þjón- usta er ekki lögbundin var hún víða skorin niður eða sameinuð annarri starfsemi. Frjáls félagasamtök hafa verið að auka áherslu á fagmennsku og gæði, einkum í starfi með börnum og ungu fólki. Einkageirinn er með fjölbreytt framboð á frístundastarfi víða um land og oft er erfitt að greina þar mörk afþreyingar og starfs með áherslu á uppeldi í víðum skilningi. Stefnumörkun í málaflokknum af hálfu ríkisins er óljós og tómstunda- og frístundastarf í sveitarfélögum landsins býr við mjög mismunandi aðstæður, sem m.a. birtist í því að börn og ungmenni eiga mjög ólíka möguleika á þroskavænlegu tómstundastarfi. Ýmis teikn eru á lofti um vaxandi mikilvægi þeirra óformlegu menntaferla sem eiga sér stað á vettvangi tómstunda, varðandi framþróun menntunar almennt. Leadbeater og Wong (2010) setja til að mynda fram áhugaverðar hugmyndir um það hvernig megi virkja krafta eða eðli hinna óformlegu menntaferla til nýsköpunar í menntun. Þau tala um að læra af öfgunum (e. learning from the extremes) og setja fram stefnumót- andi leiðir fyrir stjórnvöld til að geta mætt áskorunum samtímans með nýsköpun í menntun. Áhersla er lögð á leiðir sem byggja á að vinna með samfélög í heild og skapa möguleika á viðbót við það nám sem fer fram innan hins formlega menntakerfis og einnig er unnið að umbreytandi nýsköpun (e. transformational innovation) í menntun. Markmiðið er að koma menntun til þeirra milljóna í heiminum sem ekki hafa aðgang að menntun – og líka til þeirra sem standa höllum fæti í menntakerfum þróaðra ríkja. Hér á landi er starfandi óformlegt menntakerfi, t.d. félagsmiðstöðvar og frístunda- heimili, sem telja má að liggi á milli hins formlega og formlausa náms. Getur verið að vænlegur möguleiki á framþróun og nýsköpun í menntamálum á Íslandi liggi innan þessara kerfa? Þær spurningar sem hér eru settar fram skipta miklu máli varðandi þróun náms og rannsókna á sviði tómstundafræða. Ýmislegt jákvætt er í farvatninu sem vert er að nefna. Orðanefnd hefur hafið vinnu við gerð íðorðasafns í tómstundafræði og mikill áhugi er á að efla gerð námsefnis í samstarfi við fagfélög. Rannsóknarvirkni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.