Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 17
SIGURINN EFTIR STRÍÐIÐ
151
en Hitler. En það væri óviturlegt að
einblína svo á Hitler, aS menn
gleymdu aS skyggnast eftir því, hvaS
viS tekur eftir daga hans. Mér virS-
ist þaS vera skylda vor aS renna hug-
anum til bjartari framtíSar, og ef
menn hafa þolinmæSi til þess aS
hlusta, langar mig til þess aS segja frá
því helzta, sem mér hefur dottiS í hug
og þetta mál varSar.
ÞaS er auSsætt, aS menn geta ekki
gert sér neinar gyllivonir um framtíS-
ina, nema aS nasjónalsósíalismanum
verSi tortímt. Sigur nasjónalsósíalism-
ans mundi leysa oss undan allri hugs-
anakvöS, og yrSi neikvæS lausn allra
vandamála framtíSarinnar, þaS mundi
verSa nótt, þögn, örvilnun, þrældóms-
ok. Ég trúi því, aS nasjónalsósíalism-
inn bíSi ósigur; ég er sannfærSur um
þaS, þrátt fyrir allar hrakfarir í styrj-
öldinni, og ég fæ ekki rökstutt þessa
sannfæringu betur en meS orSum
Thomasar Paines, sem hann skrifaSi
fyrir 165 árum, þegar frelsi Ameríku
virtist nærri glataS. ,,Trúleysinginn er
ekki svo ríkur í mér“, sagSi hann, ,,aS
ég álíti guS hafa látiS af stjórn heims-
ins og selt völdin í hendur djöflum“.
Ég trúi því blátt áfram ekki, aS mann-
kyniS geti sætt sig viS úrslitasigur hins
illa, lyginnar og ofbeldisins. Mann-
kyniS vill ekki una sigri Hitlers, vegna
þess aS þaS greinir af eSlishvöt á milli
byltingar og glæpsamlegrar falsbylt-
ingar.
Hitler er ekki byltingarmaSur, heldur
sjóræningi, er gerir strandhögg í ríki
byltingarinnar. Hann hefur niSurlægt
hina félagslegu byltingu — sem er aS
breyta svip samfélagsins — og snúiS
henni upp í úrelta Alexandersherför
til aS leggja undir sig heiminn. Þetta
er tímavillt sókn — undirbúin í sjö
ár — á hendur heimi, sem trúSi ekki
lengur á styrjaldir, vildi ekki styrjöld,
gerSi ekki framar ráS fyrir styrjöld;
þaS er misnotkun á sögulegum tíma-
hvörfum, sem til þess eru kjörin, aS
koma mannkyninu til meiri félags-
þroska, þegar stofnaS er til ránsferS-
ar, landrána og þrælkunar. En þetta
vitfirrta og heimskulega glæpafyrir-
tæki mun ekki lánast. — Frá upphafi
vega og allt fram til þessarar stundar
mátti segja fyrir um ógnaröld nasjón-
alsósíalismans, og um endalok hans
verSur einnig spáS. Þegar ég ávarpa
landa mína í enska útvarpiS, leitast
ég viS aS færa þeim heim sanninn um,
aS fimm sjöttu hlutar mannkynsins
séu mótsnúnir markmiSum hinna svo-
kölluSu möndulvelda. Og ég segi þeim
aS bæta viS þjóSum Rússlands og
Kína, Ameríku og Brezka heimsveld-
isins — þetta er nær allt mannkyniS,
þegar öllu er á botninn hvolft! Hvern-
ig verSur hjá því komizt, aS slíkur
þungi láti til sín taka, fyrr eSa síSar,
þegar þar viS bætast duldar vonir og
óskir hinna undirokuSu þjóSa Ev-
rópu ?
III.
Og hvaS tekur viS, aS sigri lokn-
um ? Sumir óttast friS á borS viS end-
urreisn einveldisins eftir lok Napóle-
onsstyrjaldanna, friS Bandalagsins
helga, friS Metternichs. Gott og vel,
án efa verSur endurreisn óumflýjan-
leg eftir aS síSasta kynslóS hefur ver-
iS ærS meS taumlausum og stjórnlaus-
um ruddaskap: ég á viS siSferSilega
endurreisn, er mundi, á nýjan leik,
leiSa réffarhugmyndina til hásætis í
innanlandsmálefnum þjóSa og sam-
skiptum þeirra. Því aS í rauninni geta
menn lifaS viS hvers konar stjórnar-
far, ef tryggt er hiS dýrmæta fjöregg,
persónulegt öryggi undir verndarvæng