Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 110

Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 110
240 HELGAFELL sigri í styrjöldinni aÖ lokum. En hann telur, að hefði allt veriÖ með felldu, hefði henni getað verið lokið á þessu ári. Höfundur rökstyður yf- irleitt ádeilur sinar svo raskilega, að lesandinn sér ekki ástæðu tii að rengja hann. Ekki er sízt athyglisvert sumt af því, er hann segir um niðurlægingu brezkra menningarmála, t. d. i sambandi við útvarpið þar i landi. Jákvæðar skoðanir höfundar eru þó fremur á huldu. — Hann virðist hafa sérstöðu um margt. Enskur íhaldsmaður, eins og hann kveðst vera í raun- inni, og öruggur vinur Sovét-Rússlands, geta prýðilega rúmazt í einni persónu nú á tímum, en hitt mun óvenjulegra, að eindreginn fjand- maður nazista og ákveðinn andstæðingur Gyð- inga eigi þar varanlega sambúð. V erðlaunasamkeppnin Þrjátíu höfundar tóku þátt í samkeppni þeirri um verðlaun fyrir smásögur, sem auglýst var í marzhefti Helgafells. Fjórir sendu tvær sögur, og komu því þrjátíu og fjórar sögur til álita. Dómnefnd skipuðu, eins og auglýst hafði verið, Þórir Bergs- son rithöfundur og ritstjórar Helgafells. Nefndin leit svo á, að athuguðu máli, að þrátt fyrir verðleika þeirra sagnanna, sem beztar voru, að hennar dómi, væri ekki fært að dæma neinum höfundanna i. verðlaun, 700 krónur, enda hafði verið tekið fram í upphafi, að um verðlaunahæfni yrðu gerðar almennar kröfur, en ekki einvörðungu farið eftir saman- burði á þeim sögum, er berast kynnu. Nefndin taldi, að hér væri um svo há verðlaun að ræða á íslenzkan mælikvarða, að þau bæri ekki að veita fyrir aðra sögu en þá, er þykja mætti varan- legur vinningur íslenzkri smásagnagerð. Hins vegar varð nefndin sammála um það, að tvær sam- keppnissagnanna væru svo snjallar, að þær ættu riflega viður- kenningu skilið. Voru sögur þessar merktar einkunnunum „C + Z“ og Draumur til kaupa." Reyndist hin fyrrtalda, Lif- endur og dauSir vcra eftir GuSmund Danlelsson frá Guttorms- haga, en hin, Draumur til kaufs, eftir Halldór Stefánsson, Bar- ónsstíg 55, Reykjavík. Leit nefndin svo á, að sanngjarnt væri, að veita 350 króna verðlaun fyrir hvora þeirra, og skyldi hvort tveggja teljast önnur verðlaun. fafnframt ákváSu nefndin og útgáfustjórn Helgafells í sam- einingu, að 700 króna verðlaunin skuli standa til hoða, eftir sem áður, hverjum þeim höfundi, er fyrstur sendir Helgafelli til birtingar smásögu, er fullniegi framangreindum skilyrðum. Enn hefur ekki verið ákvcðið, hverjar samkeppnissögur aðrar Helgafell kann að kjósa sér ti! birtingar, en þegar það hefur verið gert, munu öll þau handrit, sem ekki verða tekin til birt- ingar, send höfundum sínum. Höfundar sagnanna, er merktar voru „Pythia" og „Amor í Skuggahverfinu" eru beðnir að vitja sagna sinna eða senda Helgafelli nöfn sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.