Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 39
ÞJÓÐRÆKNI OG ÞJÓÐAREINING
173
annt um afkomu sína og sinna, og því þá að undrast það, aS menn skipi
sér í flokka til þess aS bæta kjör sín eSa hindra, aS þau verSi gerS verri ?
Þeim mönnum, sem finnst þaS eSlilegt, aS til séu trúflokkar og finnst jafn-
vel bera nauSsyn til flokkadrátta og deilna um þaS, hvaSa lækningaraSferS-
um skuli beita — og er hiS síSara þó verkefni hlutlægra vísinda —, ætti aS
minnsta kosti ekki aS verSa þaS undrunarefni, aS stórir hópar manna í
þjóSfélaginu myndi stjórnmálaflokka til þess aS vinna aS hagsmunamálum
sínum og hugsjónamálum.
Sumir þeirra, sem láta sér tíSrætt um skaSsemi stjórnmálaflokkanna,
hvetja jafnframt til eflingar á lýSræSinu. En þeir, sem þannig tala, gera
sér þess ekki grein, hvert er eSli lýSræSisins. LýSræSi getur ekki veriS mark-
miS í sjálfu sér. Þeir, sem vilja hafa lýSræSi, vilja þaS sökum þess, aS þaS
veitir þeim eitthvaS annaS, sem þeir óska. En hvaS ? LýSræSiS veitir mönn-
um fyrst og fremst frelsi til þess aS hugsa, tala og hafast þaS aS, sem
mönnum sýnist, aS sjálfsögSu þó innan takmarka laga, sem sett hafa veriS
eSa eru í gildi meS samþykki meira hluta þjóSarinnar. En því óska menn
trelsis til þess aS hugsa og tala eins og menn vilja ? Væri írelsiS til þess
nokkurs virSi, ef allir væru sammála um allt ? Nei, frelsiS er einmitt nauS-
synlegt vegna þess, aS menn eru ekki sammála um margt og vilja og eiga
aS fá aS rökræSa þaS og deila um þaS. ,,FrelsiS“ er ekki frelsi fyrir þann,
sem er sammála hinni ríkjandi skoSun, heldur fyrir hinn, sem er henni and-
vígur. Andlegt frelsi væri einskis virSi, ef aldrei bæri neitt á milli. Og hvers
virSi væri frelsiS til þess aS mega hafast þaS aS, sem menn vilja, t. d. til
þess aS mynda stjórnmálaflokka, ef hagsmunir allra væru hinir sömu og
allir aShylltust sömu hugsjónir, og engum dytti í hug aS mynda stjórnmála-
fiokka ? En svo er engan veginn. Stjórnmálaflokkar eru eSlilegir og nauS-
synlegir, af því aS hagsmunir borgaranna eru andstæSir um margt og hug-
sjónir þeirra um samfélagiS ólíkar. Þess vegna er frelsiS til þess aS mynda
stjórnmálaflokka, til þess aS deila um hin ólíku sjónarmiS, til þess aS kynna
skoSanir sínar og kynnast skoSunum annarra, til þess aS leita þess og vinna
því fylgi, sem maSur álítur satt og rétt, svo mikils virSi. LýSræSiS er æski-
legt fyrst og fremst vegna þess, aS þaS veitir þetta frelsi.
Sumir virSast álíta, aS lýSræSi sé nauSsynlegt í þeim ríkjum einum, þar
sem rekinn er fjármagnsbúskapur (kapitalismi) — sé hafinn félagsbúskap-
ur (sósíalismi), sé þaS úr sögunni, aS borgararnir hafi andstæSra hagsmuna
aS gæta og aShyllist ólíkar hugsjónir um félagsmál, og flokkaskipting sé þá
óþörf. Ég álít, aS margur hagsmunaágreiningur myndi geta horfiS, þar sem
hafinn væri félagsbúskapur. Hins vegar er þaS barnalegur, en þó jafnframt
alvarlegur misskilningur aS álíta, aS hagsmunir allra yrSu þá hinir sömu og
viShorf allra gagnvart vandamálum samfélagsins hiS sama. Myndu ekki
eftir sem áSur geta veriS skiptar skoSanir um þaS, hvort launa ætti jafnt