Helgafell - 01.06.1942, Page 39

Helgafell - 01.06.1942, Page 39
ÞJÓÐRÆKNI OG ÞJÓÐAREINING 173 annt um afkomu sína og sinna, og því þá að undrast það, aS menn skipi sér í flokka til þess aS bæta kjör sín eSa hindra, aS þau verSi gerS verri ? Þeim mönnum, sem finnst þaS eSlilegt, aS til séu trúflokkar og finnst jafn- vel bera nauSsyn til flokkadrátta og deilna um þaS, hvaSa lækningaraSferS- um skuli beita — og er hiS síSara þó verkefni hlutlægra vísinda —, ætti aS minnsta kosti ekki aS verSa þaS undrunarefni, aS stórir hópar manna í þjóSfélaginu myndi stjórnmálaflokka til þess aS vinna aS hagsmunamálum sínum og hugsjónamálum. Sumir þeirra, sem láta sér tíSrætt um skaSsemi stjórnmálaflokkanna, hvetja jafnframt til eflingar á lýSræSinu. En þeir, sem þannig tala, gera sér þess ekki grein, hvert er eSli lýSræSisins. LýSræSi getur ekki veriS mark- miS í sjálfu sér. Þeir, sem vilja hafa lýSræSi, vilja þaS sökum þess, aS þaS veitir þeim eitthvaS annaS, sem þeir óska. En hvaS ? LýSræSiS veitir mönn- um fyrst og fremst frelsi til þess aS hugsa, tala og hafast þaS aS, sem mönnum sýnist, aS sjálfsögSu þó innan takmarka laga, sem sett hafa veriS eSa eru í gildi meS samþykki meira hluta þjóSarinnar. En því óska menn trelsis til þess aS hugsa og tala eins og menn vilja ? Væri írelsiS til þess nokkurs virSi, ef allir væru sammála um allt ? Nei, frelsiS er einmitt nauS- synlegt vegna þess, aS menn eru ekki sammála um margt og vilja og eiga aS fá aS rökræSa þaS og deila um þaS. ,,FrelsiS“ er ekki frelsi fyrir þann, sem er sammála hinni ríkjandi skoSun, heldur fyrir hinn, sem er henni and- vígur. Andlegt frelsi væri einskis virSi, ef aldrei bæri neitt á milli. Og hvers virSi væri frelsiS til þess aS mega hafast þaS aS, sem menn vilja, t. d. til þess aS mynda stjórnmálaflokka, ef hagsmunir allra væru hinir sömu og allir aShylltust sömu hugsjónir, og engum dytti í hug aS mynda stjórnmála- fiokka ? En svo er engan veginn. Stjórnmálaflokkar eru eSlilegir og nauS- synlegir, af því aS hagsmunir borgaranna eru andstæSir um margt og hug- sjónir þeirra um samfélagiS ólíkar. Þess vegna er frelsiS til þess aS mynda stjórnmálaflokka, til þess aS deila um hin ólíku sjónarmiS, til þess aS kynna skoSanir sínar og kynnast skoSunum annarra, til þess aS leita þess og vinna því fylgi, sem maSur álítur satt og rétt, svo mikils virSi. LýSræSiS er æski- legt fyrst og fremst vegna þess, aS þaS veitir þetta frelsi. Sumir virSast álíta, aS lýSræSi sé nauSsynlegt í þeim ríkjum einum, þar sem rekinn er fjármagnsbúskapur (kapitalismi) — sé hafinn félagsbúskap- ur (sósíalismi), sé þaS úr sögunni, aS borgararnir hafi andstæSra hagsmuna aS gæta og aShyllist ólíkar hugsjónir um félagsmál, og flokkaskipting sé þá óþörf. Ég álít, aS margur hagsmunaágreiningur myndi geta horfiS, þar sem hafinn væri félagsbúskapur. Hins vegar er þaS barnalegur, en þó jafnframt alvarlegur misskilningur aS álíta, aS hagsmunir allra yrSu þá hinir sömu og viShorf allra gagnvart vandamálum samfélagsins hiS sama. Myndu ekki eftir sem áSur geta veriS skiptar skoSanir um þaS, hvort launa ætti jafnt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.