Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 89

Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 89
BRÉF 219 Ég held, aS rétt sé að spyrna hér fast við fót- um. Stjórnmál þjóðar vorrar eru í nógu mikilli niðurlægingu og öngþveiti, þótt þessi múgvit- firring bætist ekki ofan á allt annaS. Ég held einnig, aS rétt sé aS vekja eftirtekt almennings á þessum kommúnistaveiSum, því aS þaS er undir honum komiS, hvort þetta ofstæki festir rætur hjá þjóSinni í heild og verSur samboSiS menningu hennar. Símon Jóh. Agústsson. Spámaðurinn snýr aftur SigurSur Éinarsson dósent hefur um allmörg ár gengt hinu erfiSasta embætti meS þjóS vorri. ÞaS ber kannske vitni um íslenzkan frumleik, aS embætti þetta hefur nú um langa hríS ver- iS óskipaS meS öSrum þjóSum. En Hellenar og GySingar hinir fornu höfSu sína dósenta mjög í hávegum. Dósentar þeirra voru meyprestur- inn í Delfí og guSinnblásnir spámenn. Svör meyprestsins þóttu oft tvíræS og dul, eins og títt er um svör kvenna. OrS spámannanna voru ,,klár“ og afdráttarlaus eins og boSorS guSs. Sig- urSur Einarsson dósent varS samnefnari beggja þessara ófresku fornu stéttarbræSra sinna. Éng- inn má ætla, aS hér sé of fast aS orSi kveÖiÖ, því aS þaS er ekki ólygnari maSur en dósent- inn sjálfur, sem segir í aprílhefti Helgafells meS kennimannlegu látleysi, aS hann hafi á sínum tíma sagt ,,hinni lýÖræSiselskandi þjóÖ“ sinni ,,fyrir um þaS í útvarpserindum, áfanga fyrir áfanga, hvernig verÖa mundi um aÖdraganda þessarar styrjaldar og sigurför nazismans land úr landi”. En íslands óhamingju verSur allt aS vopni. Véfréttinni viS Austurvöll var lokaÖ, prestur- inn stóS upp af nornastóli sínum, kvaddi og fór. Hann tók nú aS sinna ,,yfirskilvitlegum“ hlutum, á borS viÖ guÖsríki, gerSi snöggvast „reikningsskil" viS guSfræöi 19. aldar og hleypti byltingu af staS í messugjörÖ háskólakapell- unnar. Á meSan aö þessi tíSindi gerSust í uppheim- um andlegs lífs á íslandi, sátu hinir göfugu niSjar Egils og Snorra á jörSu niÖri, spámanns- lausir og prestslausir, og áttu sér ekki annan fulltrúa en brjóstvitiS, sem á svo tvísýnum tím- um og válegum mun vera álíka rýr kostur og munnvatniS og guÖsblessunin var Magnúsi sál- arháska. í átta mánuSi barst íslenzkur almenn- ingur um á öldum óvissunnar eins og stýrislaust far, og hörmuSu nú margir missi SigurÖar. Hitl- er var búinn aS grafa RauÖa herinn, aS því er hann sjálfur sagÖi, hiS rússneska stórveldi var ekki lengur til, en ekki virtist allt meS felldu í þeim efnum, því aS erfisdrykkjunni seinkaÖi. En hverju áttu menn aS trúa, hvar var svar aS fá, hver gat veitt mönnum vissu í staS efa? Ut- varpiS kannski? Nei, biddu fyrir þér, maSurl Þeir eru ekki spámannlega vaxnir núna viS út- varpiS. Jón Magnússon og Axel Thorsteinsson. ÞaS er enginn spámaSur í sínu föÖurlandi, jafn- vel þótt þaS heiti lsland. Hvernig fór ekki fyrir SigurSi Einarssyni? AS vísu grýttum viS hann ekki, en hann fór nú samt til annars og betra heims. En hvaS er sem mér sýnis? Er ekki þarna kominn SigurSur Einarsson aftur á meÖal vor? „HeyrSu! Hvernig lízt þér á stríSiS núna? HvaS segir þú um horfurnar?“ Hinn cndurheimti spámaSur svarar: ,,Ég er óbreyttur borgari úti á hjara veraldar, sem horfi á hrikaleik styrjaldarinnar meS beizkum og angurværum trega. Mér hefur aldrei litizt á einn eSa annan veg um stríSiS, aSeins stundum sagt þaS, sem ég veit —“. Og spámaSurinn horfir skyggnum sjónum framan í forvitinn múginn og mælir þessi myrku orS: ,,Allt getur afeeS — nema eitt". Tjaldinu er svipt frá leiksviSinu. Múgurinn horfir skelfdum augum á hildarleik heimsins: Ruhr er í rústum, Malta í tætlum, Atlantshafiö ólgandi víti, japanskir hermenn æSa um Ind- land og Ástralíu. — TjaldiS fellur. — Rödd spámannsins: „Því aS þetta eina, sem ekki skeS- ur, er þaö, aS Rússland verSi sigraS“. Áhorfendur eru undrandi. Bolsarnir glotta í- byggnir, eins og þeir vilji segja: Átti ég ekki bankabygg? ASrir eru daufir í dálkinn og dá- lítiS vonsviknir. SpámaSurinn sér svipbrigSi hinna vonsviknu og segir mildur á svip, en meS alvöruþunga:........á hitt þarf ekki aS minna, ef svo fer fram, sem hér hefur veriS drepiS á, aS þaS er annar og ster\ari en ég, sem ræSur gangi sögunnar". — A3 svo mæltu hvarf hann á braut. Sælir eru hógværir, því aS þeir munu land- ið erfa. Suerrir Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.